Keilir auglýsir starf afreksþjálfara í golfi
Vegna sístækkandi íþróttastarfs þá leitar Golfklúbburinn Keilir af öflugum einstaklingi til að sinna þjálfun afrekskylfinga og afreksefna Keilis.
Vegna sístækkandi íþróttastarfs þá leitar Golfklúbburinn Keilir af öflugum einstaklingi til að sinna þjálfun afrekskylfinga og afreksefna Keilis.
Þá er komið að því að gefa Hvaleyrarvelli hvíld það sem eftir lifir veturs. Frost hefur myndast í jörðu og erfitt að sjá fram á að það muni fara úr því sem komið er. Vonandi verða komandi mánuðir mildir og góðir svo völlurinn komi vel undan vetri næsta vor. Sveinskotsvöllur verður opin áfram inná sumarflatir og [...]
Atvinnukylfingurinn og Keilisfélaginn Axel Bóasson hefur leik í dag á 2. stigi úrtökumótsins fyrir DP World Tour, sterkustu atvinnumannamótaröð í Evrópu. Axel á rástíma klukkan 11:00 á staðartíma og leikur á Isla Canela Links golfvellinum á Spáni. Alls eru 76 keppendur sem spila á þessum velli og má áætla að 23-24 keppendur komist áfram á lokaúrtökumótið. [...]
Þar sem við erum kominn inn í veturinn og gras hætt að vaxa þá ætlum við að hafa ófrávíkjanlegar sérreglur þangað til vellirnir opna aftur í vor: Golfbílar og þríhjól eru bönnuð frá og með föstudeginum 27. október. Mottuskylda er á brautum og á par 3 holum. Þ.a.s kylfingar verða að nota sértilgerðar mottur undir boltann [...]