About oli

This author has not yet filled in any details.
So far oli has created 556 blog entries.

Allt komið á fullt hjá keppniskylfingum Keilis

2024-05-28T21:20:06+00:0028.05.2024|

Mikið var um að vera hjá bestu kylfingum landsins um helgina. Fyrsta Unglingamótið á Unglingamótaröð GSÍ var spilað á Kirkjubólsvelli, seinna Vormótið var haldið á Nesvelli og LEK-mótaröðin var sett af stað með móti á Korpúlfsstaðarvelli. Keilir var með keppendur á öllum vígstöðum.   Í Unglingamóti 1 voru 9 kylfingar Keilis sem tóku þátt, 7 í [...]

Breyting vegna opnunar Hvaleyrarvallar

2024-05-11T13:48:43+00:0011.05.2024|

Til að byrja með er það útséð að við náum aðeins að opna fyrstu 15 holurnar á Hvaleyrarvelli. 16 - 17 og 18 holan verða áfram lokaðar til að byrja með. Tafir á afhendingu á grasþökum gera það að verkum að við náum því miður ekki að opna allar 18 holurnar. Útlit er að fljótlega í [...]

Hreinsunardagurinn og opnun Hvaleyrarvallar

2024-05-06T17:08:20+00:0006.05.2024|

Hreinsunardagurinn Hreinsunardagurinn verður haldinn laugardaginn 11. maí n.k. Áætlað er að byrja Hreinsunardaginn klukkan 09:00 og vinna til 13:00 n.k laugardag, að loknu hreinsunarstarfi verður boðið uppá gúllassúpu í golfskálanum. Þeir sem taka þátt í Hreinsunardeginum vinna sér inn þáttökurétt í Hreinsunarmótinu sem haldið verður sunnudaginn 12. maí. Skráning opnar á hádegi klukkan 12:00 þriðjudaginn 7. [...]

TrackmanRange uppsett – Nú tekur við prufutímabil

2024-04-24T13:08:16+00:0024.04.2024|

Vinnan við uppsetningu á TrackmanRange hefur gengið vonum framar og búið er að setja allt upp Nú taka við tvær vikur af prófun á kerfinu og hvetjum við alla til að koma og slá sem flesta bolta á meðan verið er að fínpússa og stilla kerfið af.

Go to Top