About oli

This author has not yet filled in any details.
So far oli has created 556 blog entries.

Hola í höggi komin á 17. holunni

2024-06-11T15:26:03+00:0011.06.2024|

Þá er það komið, hola í höggi á 17. brautinni! Það var hann Ingvar Ingvarsson sem náði þeim merka áfanga að slá holu í höggi fyrstur allra á nýju 17. holunni. Samkvæmt kappanum þá var þetta létt 7. járn með vindið í fangið. Holan mældist 137 metrar. Í tilefni þess að Ingvar er fyrstur til að [...]

Fyrsta móti á mótaröð 65+ frestað

2024-06-05T15:31:54+00:0005.06.2024|

Veðrið heldur áfram að stríða okkur. Fyrsta mót á mótaröð 65+ kylfinga átti að fara fram fimmtudaginn 6. júní en ákveðið hefur verið að fresta mótinu um viku til 13. júní. Við minnum kylfinga á að rástímaskráning fyrir fimmtudaginn 13. júní hefst klukkan 20:00 föstudaginn 7. júní Vonandi lýkur þessu kuldakasti á næstunni svo við getum [...]

Axel og Guðrún sigra í Korpunni

2024-06-05T08:51:19+00:0004.06.2024|

Fyrsta mótið á GSÍ mótaröðinni fór fram um helgina þegar Korpubikarinn fór fram á Korpúlfstaðarvelli í Reykjavík. Spilaðar voru 18 holur á föstudag, laugardag og sunnudag en niðurskurður var eftir tvo hringi. Atvinnumennirnir og Keiliskylfingarnir Axel Bóasson og Guðrún Brá Björgvinsdóttir stóðu uppi sem sigurvegarar karla og kvenna, en úrslit úr báðum flokkum réðust á lokaholunni. [...]

Við aflýsum næstu dögum í Bikarkeppni Keilis

2024-06-04T15:17:35+00:0004.06.2024|

Veðrið leikur okkur grátt þessa dagana og eru ekki margir kylfingar sem halda í golf. Bikarkeppni Keilis í samstarfi við Hjarta Hafnarfjarðar og Bæjarbíó átti að fara fram í vikunni sem nú líður. Í ljósi slæmrar veðurspár höfum við ákveðið að bæta við þremur dögum í næstu viku, mánudag, þriðjudag og miðvikudag í von um betri [...]

Go to Top