About oli

This author has not yet filled in any details.
So far oli has created 556 blog entries.

Hvað þýða númerin á nýju teigmerkjunum

2024-06-14T14:30:20+00:0014.06.2024|

Til að auka ánægju kylfinga við golfiðkun hefur Keilir gert breytingar á teigmerkjum. Með þessum breytingum er horft til þess að kylfingar velji sér teiga eftir forgjöf en ekki aldri eða kyni. Í stað lita, blasa nú við tölur sem endurspegla lengd vallarins af viðkomandi teig. Sem dæmi þýðir 57 = 5700 metrar Hér að ofan [...]

Nýjan 27 holu golfvöll í Hafnarfjörð

2024-06-14T14:27:00+00:0014.06.2024|

Ágætu félagar. Golfklúbburinn Keilir var stofnaður 1967, stofnfélagar voru 64 og þá var spilað á 6 holu golfvelli á Hvaleyrinni. Frá þeim tíma hefur klúbburinn vaxið og þróast í það sem við þekkjum í dag. Nú er klúbburinn okkar fullur með um 1850 félagsmenn og biðlistinn lengist. Ásókn í golfíþróttina er mikil og eru um 4500 [...]

Axel hefur leik í Tékklandi á morgun

2024-06-13T11:46:44+00:0012.06.2024|

Atvinnukylfingurinn Axel Bóasson hefur leik á Kaskáda Golf Challenge í Tékklandi á morgun, en mótið er hluti af Áskorendamótaröð Evrópu. Þetta verður önnur vikan í röð sem að Axel keppir á Áskorendamótaröðinni en í síðustu viku spilaði Axel á Challenge De Cadiz á Spáni. Við spurðum Axel um mótið síðustu viku en það var spilað á [...]

Keilir með kylfinga í efstu sætum

2024-06-11T16:53:25+00:0011.06.2024|

Keilir var með keppendur á Unglingamótaröð GSÍ og LEK mótaröðinni um helgina. Hjá unglingunum fór fram Nettómótið á Leirdalsvelli en reynsluboltarnir á LEK mótaröðinni spiluðu mót á Þorlákshafnarvelli á laugardeginum og á sunnudeginum á Hamarsvelli. Keilir var með keppendur í efstu sætum á öllum vígstöðum. Á Nettómótinu var það Keiliskonan Elva María Jónsdóttir sem átti frammistöðu [...]

Go to Top