About oli

This author has not yet filled in any details.
So far oli has created 562 blog entries.

Meistaramót Keilis hafið 2024

2024-07-07T08:11:45+00:0007.07.2024|

Það var 4. flokkur karla sem hóf leik 07:00 í morgun í Meistaramóti Keilis 2024. Ottó Gauti Ólafsson sló fyrsta höggið í ár og með honum í ráshóp er Steinar Aronsson. Hafin er 7 daga golfveisla með um 360 keppendum í öllum flokkum. Hátíðin endar svo á lokahófi á laugardaginn þar sem hljómsveit mun leika fram [...]

Meistaramót Keilis 2024 – Skráningu lýkur á morgun

2024-07-05T14:21:21+00:0005.07.2024|

Meistaramót Keilis 2024 hefst sunnudaginn 7. júlí n.k. Opið er fyrir skráningar til klukkan 14:00 á morgun, laugardaginn 6. júlí. Veðurspáin lofar ágætis veðri fyrir alla vikuna og stefnir því í frábært mót. Allar upplýsingar um mótið má finna inn á keilir.is eða með að smella hér Það er klárt mál að skemmtilegasta vika ársins er [...]

Markmið leiksins – Meistaramótið 2024 verður mót vallarmetanna

2024-07-02T17:27:46+00:0002.07.2024|

Í ár stefnir í metfjölda keppenda og vallarmet á öllum teigum þegar nýr Hvaleyrarvöllur verður vígður á Meistaramóti Keilis 2024. Hér er gott ráð fyrir keppendur til þess að sigra sinn flokk.  Margt hefur breyst í þessum leik frá 19. öldinni þegar fyrstu golfmótin voru opinberlega haldin. Reglurnar, vellirnir, grasið, kylfurnar, kúlurnar, klæðnaðurinn, tæknin og tískan [...]

Minningarmót Guðmundar Friðriks og Kristínar Páls

2024-07-02T14:19:19+00:0002.07.2024|

Opið minningarmót Guðmundar Friðriks Sigurðssonar og Kristínar Pálsdóttur er haldið sérstaklega til að halda uppi minningu þessara eðalhjóna sem störfuðu og kepptu svo ötullega fyrir Keili í gegnum árin. Hjónin stóðu ávallt þétt að baki barna og ungmennastarfi Keilis ásamt því að bæði áttu sæti í stjórnum Keilis og GSÍ um árabil. Golfíþróttin átti hug þeirra allan [...]

Go to Top