About oli

This author has not yet filled in any details.
So far oli has created 556 blog entries.

Guðrún flott á Spáni – Vonbrigði hjá körlunum í Holukeppninni

2024-06-24T15:39:08+00:0024.06.2024|

Aðeins einn kylfingur Keilis komst í 16 manna úrslit í Íslandsmóti Karla í Holukeppni á Akranesi um helgina. Eftir að spila á einum yfir í 36 holu höggleiknum til þess að komast í 16 manna úrslit, tapaði Birgir Björn úr Keili gegn Loga Sigurðssyni úr GS 3/1, en Birgir var undir í leiknum strax frá byrjun. [...]

Flokkaskipan fyrir Meistaramótið 2024

2024-06-21T15:06:59+00:0021.06.2024|

Nú styttist í stærstu golfveislu okkar allra. Meistaramót Keilis fer fram dagana 7-13 júlí. Nú er flokkaskipan klár fyrir mótið og einnig hvaða daga flokkarnir spila. Fyrirkomulagið er með sama móti og fyrra, í völdum flokkum er niðurskurður eftir 3 hringi og komast 12 efstu og jafnir í hverjum flokki áfram og leika á “úrslitadeginum” laugardaginn [...]

Jónsmessan 2024 – Skráning hafin

2024-06-19T14:00:54+00:0019.06.2024|

Jónsmessan 2024 fer fram laugardaginn 22. júní. Leikið verður tveggja manna scramble og ræst út af öllum teigum klukkan 17:00. Pláss er fyrir 100 keppendur. Innifalið er matur að hætti Hrefnu í veitingasölunni og léttvínsglas fylgir með. Þáttökugjald er 7,000kr Skráning er hafin Hvetjum alla til að taka þátt í þessum stórskemmtilega viðburði Smellið hér til [...]

Úrslit úr Opna NIKE

2024-06-18T16:05:00+00:0018.06.2024|

Á laugardaginn s.l. var Opna NIKE haldið á Hvaleyrarvelli. Mótið var uppselt og alls tóku 220 manns þátt. Óhætt er að segja að veðrið hafi verið eins gott og það gerist, sól og alvöru Hvaleyrarlogn. Við þökkum öllum sem tóku þátt. 1 sæti: Bjarni Fannar Bjarnason & Alexander Aron Hannesson 58 högg 2 sæti: Veigar Örn [...]

Go to Top