About oli

This author has not yet filled in any details.
So far oli has created 558 blog entries.

Hvaleyrarbikarinn hvað er það…?

2016-07-13T15:42:26+00:0013.07.2016|

Hvað er Borgunarmótið/Hvaleyrarbikarinn, get ég hjálpað? og hvenær get ég leikið golf næstu daga? Borgunarmótið þar sem leikið er um Hvaleyrarbikarinn. Nú á föstudaginn hefst Borgunarmótið á Eimskipsmótaröðinni, þar sem keppt er um Hvaleyrarbikarinn. Þetta mót sækir fyrirmynd sína í hin svokölluð risamót sem við fylgjumst með á mótaröðum þeirra bestu hvert ár. Þáttakendafjöldi er mjög [...]

Hluti landsliðsins í knattspyrnu lék á Hvaleyrarvelli í dag

2016-07-05T15:53:22+00:0005.07.2016|

Nú er kominn tími hjá strákunum okkar að slaka aðeins á eftir frábært Evrópumót í fótbolta. Í dag kom hluti hópsins á Hvaleyrarvöll og lék golf í blíðviðrinu. Það var Magnús Gylfason félagi í Keili og nefndarmaður í landsliðsnefnd KSÍ sem bauð leikmönnunum Birki Bjarnassyni og Herði Björgvin Magnússyni uppá golfhring til að dreifa aðeins huganum [...]

Flott veðurspá alla Meistaramótsvikuna

2016-06-30T12:21:09+00:0030.06.2016|

Þá er skráning kominn á fullt fyrir Meistaramót Keilis, langskemmtilegastu golfviku ársins hjá álvöru kylfingum.Við erum búin að vinna rástímaáætlun fyrir mótið, spáin er unnin uppúr þátttöku á síðasta ári og gæti því breyst umtalsvert. Því biðjum við alla að hafa það í huga. Opið er fyrir skráningu þangað til 3. júlí, enn við biðjum alla [...]

Breytingar í Meistaramóti Keilis 2016

2016-06-16T17:40:53+00:0016.06.2016|

Stjórn Keilis hefur ákveðið að gera smávægilegar breytingar á fyrirkomulagi Meistaramóts Keilis 2016. Stærstu breytingarnar lúta aðalllega að elstu flokkunum. Enn í stað tveggja flokka 55+ og 70+, verður aðeins keppt í einum flokki 60 ára og eldri. Þar verður keppt í höggleik og í punktakeppni með forgjöf. Leikdagar verða hjá þeim flokki frá sunnudegi til [...]

Go to Top