Valið er á milli þess að æfa allt árið eða einungis á sumrin.

Æfingar allt árið
-Tímabilið hefst í nóvember 2019 og stendur til 20. september 2020
Æfingagjald 48.000 kr
-Æfingar 3-4x í viku
-Er félagi í golfklúbbnum Keili og á golf.is
-Boltakort eða boltapeningur frá Hraukoti
-Er með aðild að Sveinskotsvelli,9 holur, á tímabilinu
-15% afláttur af vörum hjá 66°N
-Golfmótaröð barna og unglinga á sumrin
-Hraunkot mánaðarmót á veturna
-Meistaramót Keilis fyrir börn og unglinga

Sumaræfingar
-Tímabilið hefst í júní 2020 og stendur til október 2020
Æfingagjald 28.000 kr
-Æfingar 2-3x í viku
-Er félagi í golfklúbbnum Keili
-Er með aðild að Sveinskotsvelli, 9 holur, á tímabilinu
-Golfmótaröð barna og unglinga á sumrin
-Meistaramót Keilis fyrir börn og unglinga

  • Vetraræfingataflan gildir frá 6. nóvember 2019 til 7. júní 2020
  • Jólaleyfi frá 13. desember 2019 til 7. janúar 2020
  • Páskaleyfi frá 3. til 21. apríl 2020
  • Æfingarferð Keilis 13. til 20. apríl 2020
  • Sumaræfingataflan tekur gildi 8. júní 2020
  • Hlé er gert á æfingum frá 20. september til 6. nóvember 2020

Skráning og greiðsla fer fram hér.

 

Hafnarfjarðarbær veitir stuðning til barna og unglinga vegna íþróttaiðkunar hjá Keili.

Nánari upplýsngar veitir Karl Ómar íþróttastjóri Keilis á netfangið kalli@keilir.is