07/07/2024

Meistaramót Keilis hafið 2024

Meistaramót Keilis hafið 2024

Það var 4. flokkur karla sem hóf leik 07:00 í morgun í Meistaramóti Keilis 2024. Ottó Gauti Ólafsson sló fyrsta höggið í ár og með honum í ráshóp er Steinar Aronsson.

Hafin er 7 daga golfveisla með um 360 keppendum í öllum flokkum. Hátíðin endar svo á lokahófi á laugardaginn þar sem hljómsveit mun leika fram á nótt.

Við óskum öllum keppendum góðs gengis á mótinu og vonandi munu veðurguðirnir skipa sér í lið með okkur í ár.

Mótsstjórn Keilis

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 09/04/2025
    Það styttist í opnun golfvalla
  • 03/04/2025
    Vorkveðja frá Hrefnu og veitingasölunni
  • 24/03/2025
    Allir græða á virku foreldrastarfi
  • 26/02/2025
    Óliver flottur á Tommy Fleetwood International: Bætingar á hverjum degi
  • 17/02/2025
    Unnið hörðum höndum í kapp við tímann
  • 30/01/2025
    Héraðsdómaranámskeið GSÍ