30/06/2024

Tvö gull og eitt silfur á Íslandsmóti golfklúbba

Tvö gull og eitt silfur á Íslandsmóti golfklúbba

Íslandsmót golfklúbba í aldursflokkum U14/U16 og U18 fór fram dagana 26.-28. júní. Yngri liðin kepptu á Hellu og þau eldri léku á Akureyri.

Uppskeran var að Keilir sigraði tvöfalt og varð Íslandsmeistari í flokki U14 ára í stelpu- og strákaflokki,

 

U14 ára Sveinskot varð í 4. sæti af sjö liðum og U14 Hraunkot varð í 6. sæti af ellefu liðum.

Lið Keilis U16 ára varð í 2. sæti af sjö liðum og Keilir U18 ára varð í 5. sæti af átta liðum.

 

Liðin voru þannig skipuð:

Keilir U14 stelpur:

Elva María Jónsdóttir, Hrefna Líf Steinsdóttir, Fjóla Huld Daðadóttir, Ester Ýr Ásgeirsdóttir, Kristín María Valsdóttir, Guðrún Lilja Thorarensen, Sólveig Arnardóttir, Brynja Maren Birgisdóttir.

Keilir U14 strákar:

Halldór Jóhannsson, Máni Freyr Vigfússon, Arnar Freyr Jóhannsson, Flosi Freyr Ingvarsson, Jón Ómar Sveinsson, Hákon Kemp, Lúðvík Kemp, Erik Valur Kjartansson, Aron Snær Kjartansson, Jakob Daði Gunnlaugsson, Hilmir Ingvi Heimisson.

Keilir U16 strákar:

Bjarki Hrafn Guðmundsson, Hrafn Valgeirsson, Óliver Elí Björnsson, Víkingur Óli Eyjólfsson, Viktor Tumi Valdimarsson, Birkir Örn Einarsson,

Keilir U18 strákar

Skúli Gunnar Ágústsson, Hjalti Jóhannsson, Birkir Thor Kristinsson, Sören Cole Heiðarson, Birgir Páll Jónsson, Andri Snær Gunnarsson.

 

Næstu verkefni hjá Keiliskrökkum er meistaramót Keilis sem hefst 7. júlí.

 

 

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 09/04/2025
    Það styttist í opnun golfvalla
  • 03/04/2025
    Vorkveðja frá Hrefnu og veitingasölunni
  • 24/03/2025
    Allir græða á virku foreldrastarfi
  • 26/02/2025
    Óliver flottur á Tommy Fleetwood International: Bætingar á hverjum degi
  • 17/02/2025
    Unnið hörðum höndum í kapp við tímann
  • 30/01/2025
    Héraðsdómaranámskeið GSÍ