04/06/2024

Við aflýsum næstu dögum í Bikarkeppni Keilis

Við aflýsum næstu dögum í Bikarkeppni Keilis

Veðrið leikur okkur grátt þessa dagana og eru ekki margir kylfingar sem halda í golf.

Bikarkeppni Keilis í samstarfi við Hjarta Hafnarfjarðar og Bæjarbíó átti að fara fram í vikunni sem nú líður. Í ljósi slæmrar veðurspár höfum við ákveðið að bæta við þremur dögum í næstu viku, mánudag, þriðjudag og miðvikudag í von um betri tíð og blóm í haga.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 09/04/2025
    Það styttist í opnun golfvalla
  • 03/04/2025
    Vorkveðja frá Hrefnu og veitingasölunni
  • 24/03/2025
    Allir græða á virku foreldrastarfi
  • 26/02/2025
    Óliver flottur á Tommy Fleetwood International: Bætingar á hverjum degi
  • 17/02/2025
    Unnið hörðum höndum í kapp við tímann
  • 30/01/2025
    Héraðsdómaranámskeið GSÍ