11/05/2024

Breyting vegna opnunar Hvaleyrarvallar

Breyting vegna opnunar Hvaleyrarvallar

Til að byrja með er það útséð að við náum aðeins að opna fyrstu 15 holurnar á Hvaleyrarvelli. 16 – 17 og 18 holan verða áfram lokaðar til að byrja með. Tafir á afhendingu á grasþökum gera það að verkum að við náum því miður ekki að opna allar 18 holurnar. Útlit er að fljótlega í næstu viku þá verði afhending á grasþökum og þurfa þá starfsmenn rými til að klára sína vinnu svo við getum hafið leik á holum 16 – 17 og 18.

Athugið að seinni níu holurnar hefjast á gömlu 13. brautinni sem verður 10 holan í nýju skipulagi Hvaleyrarvellar og því til að byrja með endum við á gömlu 18 holunni sem verður 15 holan í nýju skipulagi.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 09/04/2025
    Það styttist í opnun golfvalla
  • 03/04/2025
    Vorkveðja frá Hrefnu og veitingasölunni
  • 24/03/2025
    Allir græða á virku foreldrastarfi
  • 26/02/2025
    Óliver flottur á Tommy Fleetwood International: Bætingar á hverjum degi
  • 17/02/2025
    Unnið hörðum höndum í kapp við tímann
  • 30/01/2025
    Héraðsdómaranámskeið GSÍ