18/03/2024

Vinningaskrá frá happdrætti til styrktar æfingaferðar Keilis

Vinningaskrá frá happdrætti til styrktar æfingaferðar Keilis

Hér gefur á að lýta  vinningsnúmer frá happdrætti Keilis

Dregið var um helgina eða um leið og golfmaraþonið stóð yfir.

Yfir 60 vinningar voru í boði og var einungis dregið úr seldum miðum.

Hægt verður að vitja vinninga á skrifstofu íþróttastjóra Keilis í Hraunkoti eftirtalda daga:

Mánudaga frá kl. 12:00 til 22:00

Þriðjudaga frá kl. 9:00 til 17:00

Miðvikudaga frá kl. 9:00 til 17.00

Fyrirspurnir um vinninga er hægt að senda á keilirvinningar@gmail.com

Við þökkum fyrir veittan stuðning.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 09/04/2025
    Það styttist í opnun golfvalla
  • 03/04/2025
    Vorkveðja frá Hrefnu og veitingasölunni
  • 24/03/2025
    Allir græða á virku foreldrastarfi
  • 26/02/2025
    Óliver flottur á Tommy Fleetwood International: Bætingar á hverjum degi
  • 17/02/2025
    Unnið hörðum höndum í kapp við tímann
  • 30/01/2025
    Héraðsdómaranámskeið GSÍ