Golfskóli Keilis 2025
Golfskóli Keilis 2025
Golfskóli Keilis er fyrir alla krakka á aldrinum 5 – 12 ára.
Markmið skólans er að fyrstu kynni af golfi eru jákvæð og það er gaman að leika golf.
-
farið er í helstu þætti golfleiksins, allt frá púttum til upphafshögga
-
leiknar eru nokkrar golfholur á golfvelli
-
kennsla er gjarnan í formi þrauta og golfleikja
-
áhersla er á að kynna helstu golfsiði og golfreglur fyrir krökkunum
Skráning hefst 1. maí.
Allar nánari upplýsingar má nálgast með að smella á myndina hér fyrir neðan.