29/11/2024

Axel Bóasson ráðinn afreks- og yfirþjálfari Keilis

Axel Bóasson ráðinn afreks- og yfirþjálfari Keilis

Það gleður okkur að tilkynna að Axel Bóasson hefur verið ráðinn afreks- og yfirþjálfari Keilis.

Það er mikill fengur að fá Axel til starfa við ört stækkandi Íþrótta og afreksstarfið. Reynsla og þekking hans mun verða okkur dýrmæt og þétta enn raðir okkar keppnisfólks.

Til hamingju með starfið Axel

Aðrar fréttir

  • 29/11/2024
    Aðalfundur Keilis 2024 – Framboð til stjórnar
  • 19/11/2024
    Birgir Björn nýr íþróttastjóri Keilis
  • 19/11/2024
    Keilir fékk sjálfbærniverðlaun GSÍ
  • 18/11/2024
    Kveðja frá formanni
  • 18/11/2024
    Aðalfundur Keilis 2024
  • 07/11/2024
    Kveðja frá Veitingasölunni