Opna Fótbolti.net fór fram laugardaginn 1. júní.
Leikið var tveggja manna texas scramble og þáttakan var mjög góð. Alls tóku 80 lið þátt.
Til mikils var að vinna í mótinu og eru veit verðlaun fyrir hin ýmsu sæti.
Við þökkum öllum þeim sem tóku þátt og óskum öllum vinningshöfum til hamingju.
Síðasti séns að sækja vinninga er föstudagurinn 7. júní
- sæti: Theódór Ingi Gíslason & Sigurður Eggert Sigurðarsson 61 högg
- sæti: Jóhann Hrafn Sigurjónsson & Pétur Bergvin Friðriksson 62 högg
- sæti: Arnar Sigþórsson & Atli Hrafnkelsson 62 högg
- sæti: Jón Karl Björnsson & Halldór Ásgrímur Ingólfsson 62 högg
- sæti: Júlíus Hallgrímsson & Helgi Birkir Þórisson 62 högg
- sæti: Örvar Þór Sveinsson & Guðfinnur Magnússon 63 högg
- sæti: Gunnar Berg Viktorsson & Sigurjón Sigurðsson 63 högg
- sæti: Ólafur Guðmundur Ragnarsson & Brynjar Rafn Ólafsson 63 högg
- sæti: Davíð Ómar Sigurbergsson & Jón Sævar Brynjólfsson 63 högg
- sæti: Halldór Ragnar Emilsson & Lúðvík Jónasson 63 högg
- sæti: Orri Gunnarsson & Magnús Helgi Lúðvíksson 64 högg
- sæti: Örn Rúnar Magnússon & Bjarni Gunnarsson 64 högg
- sæti: Kjartan Guðjónsson & Haukur Jónsson 64 högg
- sæti: Kristján Óli Sigurðsson & Viktor Örn Jóhannsson 64 högg
- sæti: Stefán Ragnar Guðjónsson & Gunnar Logason 65 högg
- sæti: Björg Melsted & Heiðar Örn Heimisson 65 högg
- sæti: Daníel Ari Jóhannsson & Hjalti Hermann Gíslason 65 högg
- sæti: Valgeir Vilhjálmsson & Björn Leví Valgeirsson 65 högg
- sæti: Þórdís Geirsdóttir & Anna Snædís Sigmarsdóttir 66 högg
- sæti: Valgeir Egill Ómarsson & Magnús Bjarnason 66 högg
- sæti: Helgi Runólfsson & Björn Kristinn Björnsson 66 högg
- sæti: Gunnar Gunnarsson & Gunnar Gunnarsson 66 högg
32. sæti: Kristinn Bjarni Heimisson & Ólafur Ágúst Ingason 67 högg
34. sæti: Arnar Már Heimisson & Einar Björn Heimisson 68 högg
35. sæti: Rögnvaldur Magnússon & Gunnar Már Elíasson 68 högg
40. sæti: Anton Kjartansson & Kristján Hilmar Sigurðsson 68 högg
50. sæti: Jón Ingvarsson & Magnús Sveinn Sigursteinsson 70 högg
Næstsíðasta sæti: Aðalsteinn Ingi Pálsson & Baldvin Zophoníasson 81 högg
Síðasta sæti: Daníel Hilmarsson & Hilmar Örn Valdimarsson 82 högg
Nándarverðlaun:
4. hola: Gunnar Logason 122cm
6. hola: Guðfinnur Magnússon 27cm
12. hola: Jón Karl Björnsson 73cm
17. hola: Bernhard Bogason 221cm
Lengsta teighögg: Helga Lind Þóreyjardóttir
Næstur í 3 höggum: Júlíus Hallgrímsson 23cm