Fyrirlestur um næringu kylfinga
Fyrirlestur um næringu kylfinga
Á föstudaginn var mætti Steinar Bjé Aðalbjörnsson næringafræðingur til okkar í hæfileikamótuninni og var með fyrirlestur um betri heilsu og næringu fyrir ungt íþróttafólk.
Fyrirlesturinn bar heitið „aukum heilbrigði – bætum árangurinn!“
Þar var farið í gegnum það skiptir mestu máli fyrir íþróttafólk og af hverju næringaríkur matur leikur lykilhlutverk í árangri íþróttafólks.