28/07/2023

Opna Kvennamótið 2023 – Skráning hefst 1. ágúst

Opna Kvennamótið 2023 – Skráning hefst 1. ágúst

Opna Kvennamót Keilis verður haldið á Hvaleyrarvelli þann 12. ágúst n.k.

Vinningarnir eru eins og alltaf, stórglæsilegir. Veitt verða verðlaun fyrir höggleik og punktakeppni ásamt fullt af aukavinningum.

Keppt verður í tveimur forgjafarflokkum: 0-18 og 18.1-54

Skráning hefst 1. ágúst klukkan 14:00

Mótsgjald er 6.500kr

Að loknu móti verður haldin glæsileg verðlaunaafhending og Hrefna í veitingasölunni verður á grillinu (maturinn kostar 3.990)

 

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 09/04/2025
    Það styttist í opnun golfvalla
  • 03/04/2025
    Vorkveðja frá Hrefnu og veitingasölunni
  • 24/03/2025
    Allir græða á virku foreldrastarfi
  • 04/03/2025
    Vilt þú vinna með okkur í sumar?
  • 04/03/2025
    Íslandsmótið í golfi 2025 á Hvaleyrarvelli
  • 26/02/2025
    Óliver flottur á Tommy Fleetwood International: Bætingar á hverjum degi