24/07/2023

Áskorendamótaröð GSÍ á Vatnsleysunni

Áskorendamótaröð GSÍ á Vatnsleysunni

Áskorendamótaröðin fór fram 21. júlí á Vatnsleysunni. Keilir átti fjölmennasta hópinn af þeim kylfingum sem að tóku þátt.

Keilir eignaðist verðlaunahafa í nokkrum flokkum:

Stelpur 10 ára og yngri

  1. sæti Sólveig Arnardóttir

Stelpur 12 ára og yngri

  1. sæti Ester Ýr Ásgeirsdóttir
  2. sæti Brynja Maren Birgisdóttir

Stelpur 14 ára og yngri

3.sæti Fjóla Huld Daðadóttir

6. sæti Kristín María Valsdóttir

Strákar 10 ára og yngri

5. sæti Sindri Freyr Eyþórsson

Strákar 12 ára og yngri

2. sæti eftir bráðabana um 1. sæti Aron Snær Kjartansson

6. sæti Jakob Daði Gunnlaugsson

7. sæti Birnir Hólm Bjarnason

11. sæti Bjarki Freyr Jónsson

Strákar 14 ára og yngri

5. sæti Þorsteinn Bragi Einarsson

 

Markmiðið með mótinu var að hafa gaman og stóðu allir keppendur sig mjög vel.

Næsta mót á áskorendamótaröðinni verður fimmtudaginn 3. ágúst á golfvelli GKG.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 09/04/2025
    Það styttist í opnun golfvalla
  • 03/04/2025
    Vorkveðja frá Hrefnu og veitingasölunni
  • 24/03/2025
    Allir græða á virku foreldrastarfi
  • 26/02/2025
    Óliver flottur á Tommy Fleetwood International: Bætingar á hverjum degi
  • 17/02/2025
    Unnið hörðum höndum í kapp við tímann
  • 30/01/2025
    Héraðsdómaranámskeið GSÍ