Á mánudaginn 17. júlí taka nýjar reglur gildi. Afbókunartími rástíma lengist í 2 tíma og hert eftirlit með staðfestingu.
Er þetta gert til að fá betri mætingu og nýtingu á þeim rástímum sem eru í boði. Alltof mikið hefur verið um að félagsmenn eru ekki að staðfesta tímann sinn og er ekki hægt að ætla annað enn að viðkomandi sé því ekki mættur í skráðan rástíma. Þeir sem hafa nú þegar hafa fengið viðvaranir þurfa ekki að hafa áhyggjur þar sem nýjar reglur taka gildi mánudaginn 17. júlí.