14/07/2023

Axel leikur til úrslita í dag

Axel leikur til úrslita í dag

Axel Bóasson atvinnukylfingur leikur í dag til úrslita á BIG GREEN EGG SWEDISH atvinnumannamótinu. Keppnin er holukeppni og fer mótið fram á Skövde golfvellinum.

Axel er búinn að leggja fimm andstæðinga í röð og leikur til úrslita við Felix Palsson frá Svíþjóð.

Mótið er hluti af ECCO TOUR mótaröðinni.

Hér er hægt að fylgjast með úrslitaleiknum.

 

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 04/03/2025
    Vilt þú vinna með okkur í sumar?
  • 04/03/2025
    Íslandsmótið í golfi 2025 á Hvaleyrarvelli
  • 03/02/2025
    7 fulltúar Keilis í landsliðsferð GSÍ
  • 13/01/2025
    Happdrætti barna- og ungmennastarfs Keilis
  • 21/12/2024
    Jólagolfmót í hitanum í Hraunkoti öll jólin
  • 05/12/2024
    Árangur, sátt og samstaða – Takk fyrir aðalfundinn