18/06/2023

Birgir Björn sigurvegari á GSÍ mótaröðinni

Birgir Björn sigurvegari á GSÍ mótaröðinni

Birgir Björn Magnússon lék frábært golf um helgina og sigraði í Mosóbikarnum sem lauk í dag.

Birgir Björn lék hringina þrjá á 67-68 og 70 eða á 11 undir pari.

Axel Bóasson og Jóhannes Guðmundsson GR enduðu í 2.-3 sæti á átta höggum undir pari.

Keilir óskar Birgi Birni og fjölskyldu til hamingju með sigurinn og frábæra spilamennsku.

 

Í kvennaflokki sigraði Hulda Klara Gestsdóttir  á einu höggi undir pari eftir bráðabana við Sögu Traustadóttur.

Hafdís Alda Jóhannsdóttir var best Keiliskvenna á endaði í 8. sæti.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 09/04/2025
    Það styttist í opnun golfvalla
  • 03/04/2025
    Vorkveðja frá Hrefnu og veitingasölunni
  • 24/03/2025
    Allir græða á virku foreldrastarfi
  • 26/02/2025
    Óliver flottur á Tommy Fleetwood International: Bætingar á hverjum degi
  • 17/02/2025
    Unnið hörðum höndum í kapp við tímann
  • 30/01/2025
    Héraðsdómaranámskeið GSÍ