16/05/2023

Ástand Hvaleyrarvallar

Ástand Hvaleyrarvallar

Eins og flestir kylfingar vita eru golfvellir landsins tiltölulega seinir í gang þetta árið. Unnið er hörðum höndum við að koma Hvaleyrarvelli í stand svo hægt sé að opna. Enn hefur ekki verið tekin endanleg ákvörðun hvenær það verður en stefnt er á að tilkynna opnun um miðbik næstu viku.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 09/04/2025
    Það styttist í opnun golfvalla
  • 03/04/2025
    Vorkveðja frá Hrefnu og veitingasölunni
  • 24/03/2025
    Allir græða á virku foreldrastarfi
  • 26/02/2025
    Óliver flottur á Tommy Fleetwood International: Bætingar á hverjum degi
  • 17/02/2025
    Unnið hörðum höndum í kapp við tímann
  • 30/01/2025
    Héraðsdómaranámskeið GSÍ