28/12/2022

Áramótapúttmót í Hraunkoti

Áramótapúttmót í Hraunkoti

Nú snýr áramótapúttmótið aftur í Hraunkot eftir nokkurra ára pásu. Allir kylfingar eru kvattir til að mæta og hafa gaman. Ásamt púttmótinu verður líka keppni í næstur holu í herminum. Kylfur eru á staðnum. Húsið er opið milli 10 – 14.

Vinningar verða síðan keyrðir út til þeirra sem hreppa þá.
Hlökkum til að sjá sem allra flesta á gamlársdag!

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 09/04/2025
    Það styttist í opnun golfvalla
  • 03/04/2025
    Vorkveðja frá Hrefnu og veitingasölunni
  • 24/03/2025
    Allir græða á virku foreldrastarfi
  • 26/02/2025
    Óliver flottur á Tommy Fleetwood International: Bætingar á hverjum degi
  • 17/02/2025
    Unnið hörðum höndum í kapp við tímann
  • 30/01/2025
    Héraðsdómaranámskeið GSÍ