21/12/2022

Opnunartími í Hraunkoti yfir hátíðirnar

Opnunartími í Hraunkoti yfir hátíðirnar

Nú senn líður að jólum. Opnunartími í Hraunkoti verður skertur yfir helstu hátíðardagana en þó reynum við að hafa opið eins mikið og hægt er. Áramótapúttmótið verður á sínum stað á gamlársdag eftir nokkura ára bið, en allt nánar um mótið verður tilkynnt á komandi dögum.

Golfkveðjur úr Hraunkoti og hafið það sem allra best yfir hátíðirnar!

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 04/03/2025
    Vilt þú vinna með okkur í sumar?
  • 04/03/2025
    Íslandsmótið í golfi 2025 á Hvaleyrarvelli
  • 03/02/2025
    7 fulltúar Keilis í landsliðsferð GSÍ
  • 13/01/2025
    Happdrætti barna- og ungmennastarfs Keilis
  • 21/12/2024
    Jólagolfmót í hitanum í Hraunkoti öll jólin
  • 05/12/2024
    Árangur, sátt og samstaða – Takk fyrir aðalfundinn