04/09/2022

Úrslit á Íslandsmóti liða 12 ára og yngri

Úrslit á Íslandsmóti liða 12 ára og yngri

Dagana 2.-4. sept var Íslandsmót liða fyrir krakka 12 ára og yngri leikin á þremur völlum. Fyrsta daginn var leikið á Korpunni, síðan á Sveinskotsvelli og að lokum var leikið á Bakkakotsvelli í Mosfellsbæ.

Keilir átti fjölmennasta hópinn og sendi fimm lið eða í allar deildir. Keilir grænir sigruðu í sinni deild eftir æsispennandi leik við GKG.

Hægt er að skoða úrslit og annað hér. 

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 09/04/2025
    Það styttist í opnun golfvalla
  • 03/04/2025
    Vorkveðja frá Hrefnu og veitingasölunni
  • 24/03/2025
    Allir græða á virku foreldrastarfi
  • 26/02/2025
    Óliver flottur á Tommy Fleetwood International: Bætingar á hverjum degi
  • 17/02/2025
    Unnið hörðum höndum í kapp við tímann
  • 30/01/2025
    Héraðsdómaranámskeið GSÍ