03/05/2022

Margar hendur vinna létt verk!

Margar hendur vinna létt verk!

Hreinsunardagurinn laugardaginn 7. maí n.k kl. 09:00

Okkur vantar aðstoð við að gera svæðið sem flottast og fínast fyrir sumarið.

Þeir sem taka þátt í Hreinsunardeginum vinna sér inn þátttökurétt í móti sem haldið verður sunnudaginn 8. maí klukkan 09:00.

Athugið! Mótið verður einungis fyrir þá kylfinga sem taka þátt í Hreinsunardeginum.

Boðið verður upp á matarmikla gúllassúpu eftir vinnuna sem ætti að ljúka um 13:00.

Allir verða að skrá sig með því að smella á slóðina hér í þessum teksta.

Þar er listi yfir þau verkefni sem við ætlum að klára og geta þátttakendur skráð sig á þau verk sem þeir vilja inna af hendi.

Félagsmenn geta líka haft samband við skrifstofu og unnið þau verk sem þeim langar fyrir laugardaginn og verður að hafa samband við skrifstofu til þess.

 

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 09/04/2025
    Það styttist í opnun golfvalla
  • 03/04/2025
    Vorkveðja frá Hrefnu og veitingasölunni
  • 24/03/2025
    Allir græða á virku foreldrastarfi
  • 26/02/2025
    Óliver flottur á Tommy Fleetwood International: Bætingar á hverjum degi
  • 17/02/2025
    Unnið hörðum höndum í kapp við tímann
  • 30/01/2025
    Héraðsdómaranámskeið GSÍ