25/04/2022

Markús sigurvegari á Englandi

Markús sigurvegari á Englandi

Markús Marelsson 15 ára kylfingur í Golfklúbbnum Keili sigraði á golfmóti sem er á British junior mótaröðinni sem haldin var um helgina.

Leikið var af hvítum teigum á Witney Lakes vellinum í Oxfordshire sem er PAR 71.

Markús lék á 74 höggum við erfiðar aðstæður og sigraði með fjórum höggum.

Keilir óskar Markúsi til hamingju með titilinn.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 09/04/2025
    Það styttist í opnun golfvalla
  • 03/04/2025
    Vorkveðja frá Hrefnu og veitingasölunni
  • 24/03/2025
    Allir græða á virku foreldrastarfi
  • 26/02/2025
    Óliver flottur á Tommy Fleetwood International: Bætingar á hverjum degi
  • 17/02/2025
    Unnið hörðum höndum í kapp við tímann
  • 30/01/2025
    Héraðsdómaranámskeið GSÍ