16/12/2021

Kylfingar ársins 2021

Kylfingar ársins 2021

Golfsamband Íslands hefur valið þau Guðrúnu Brá Björgvinsdóttur úr Keili og Harald Franklín Magnús frá GR sem kylfinga ársins fyrir árið 2021.

Viðurkenninguna hlýtur Guðrún Brá í annað sinn.

Golfklúbburinn Keilir óskar þeim til hamingju með viðurkenninguna.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 09/04/2025
    Það styttist í opnun golfvalla
  • 03/04/2025
    Vorkveðja frá Hrefnu og veitingasölunni
  • 24/03/2025
    Allir græða á virku foreldrastarfi
  • 26/02/2025
    Óliver flottur á Tommy Fleetwood International: Bætingar á hverjum degi
  • 17/02/2025
    Unnið hörðum höndum í kapp við tímann
  • 30/01/2025
    Héraðsdómaranámskeið GSÍ