17/07/2021

Þórdís Íslandsmeistari í golfi 50 ára og eldri

Þórdís Íslandsmeistari í golfi 50 ára og eldri

Í dag varð Þórdís Geirsdóttir Íslandsmeistari í golfi í flokki 50 ára og eldri eftir harða barráttu við Ásgerði Sverrisdóttur GR.

Titillinn er hennar sjöundi í röð í flokki 50 ára og eldri. Geri aðrir betur.

Í þriðja sæti varð Kristín Sigurbergsdóttir Keili.

Keilir átti sex kylfinga af tíu efstu í flokki kvenkylfinga 50 ára og eldri.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 09/04/2025
    Það styttist í opnun golfvalla
  • 03/04/2025
    Vorkveðja frá Hrefnu og veitingasölunni
  • 24/03/2025
    Allir græða á virku foreldrastarfi
  • 26/02/2025
    Óliver flottur á Tommy Fleetwood International: Bætingar á hverjum degi
  • 17/02/2025
    Unnið hörðum höndum í kapp við tímann
  • 30/01/2025
    Héraðsdómaranámskeið GSÍ