Opna ping Öldungamótið fór fram á Hvaleyrinni í gær sunnudag. Alls luku 178 kylfingar leik í flottum veðuraðstæðum og golfvöllurinn til fyrirmyndar. Mótið er hluti af Öldungamótaröðinni og er til viðmiðunar til vals á landsliðum LEK árið 2020. Hér að neðan má sjá úrslitin úr mótinu ásamt verðlaunum. Við óskum verðlaunahöfum til hamingju.

Besta skor í kvennaflokki – Anna Jódís Sigurbergsdóttir 72 högg , PING G400 hybrid kylfa og handklæði

Besta skor í karlaflokki – Sigurður Aðalsteinsson   72 högg, PING G Le hybrid kylfa og handklæði

Punktakeppni í kvennaflokki

  1. Anna Jódís Sigurbergsdóttir 43 – Ping Cadence TR putter og handklæði
  2. Margrét Geirsdóttir   40 – PING regncover yfir poka og handklæði
  3. Dagný Þórólfsdóttir 38 – PING regnhlíf og handklæði
  4. Þórdís Geirsdóttir 36 – PING kuldahúfa, derhúfa og handklæði
  5. Svala Óskarsdóttir   35 -PING kuldahúfa, derhúfa og handklæði

Punktakeppni í karlaflokki

  1. Gunnar Árnason 38 – PING Cadence TR pútter og handklæði
  2. Sighvatur Dýri Guðmundsson   38 – PING regncover yfir poka og handklæði
  3. Sigurður Aðalsteinsson 38 – PING regnhlíf og handklæði
  4. Kristinn Már Karlsson 37 – PING kuldahúfa, derhúfa og handklæði
  5. Jónas Hjartarson 37 – PING kuldahúfa, derhúfa og handklæði

 

Næstur holu 4. braut – Ásgeir Guðbjartsson 0,49m, PING kuldahúfa, derhúfa og handklæði
Næstur holu 6. braut – Gunnar Árnason 1,10m, PING kuldahúfa, derhúfa og handklæði
Næstur holu 10. braut – Agnes Ingadóttir 0,0m, PING regnhlíf
Næstur holu 15. braut – Axel Þórir Alfreðsson 1,48m, PING regnhlíf

Verðlaunahafar geta nálgast verðlaun sín á skrifstofu keilis.