28/07/2018

Úrslit úr Opna Subway mótinu

Úrslit úr Opna Subway mótinu

Opna Subway mótið fór fram á Hvaleyrinni í dag, laugardag. Alls tóku 140 kylfingar þátt í mótinu. Golfklúbburinn Keilir óskar vinningshöfum til hamingju. Vinninga er hægt að sækja á skrifstofu Keilis.

Punktakeppni
1. Tryggvi Grétar Tryggvason 42 punktar 80.000 kr ferðavinningur frá Úrval Útsýn
2. Pétur Runólfsson 42 punktar 60.000 kr ferðavinningur frá Úrval Útsýn
3. Hrafnhildur Guðjónsdóttir 41 punktur 50.000 kr ferðavinningur frá Úrval Útsýn
4. Skúli Ágúst Arnarson 40 punktar 40.000 kr ferðavinningur frá Úrval Útsýn
5. Daði Granz 40 punktar 30.000 kr ferðavinningur frá Úrval Útsýn

Besta skor
Helgi Runólfsson 72 högg 80.000 kr ferðavinningur frá Úrval Útsýn

Nándarverðlaun
4. hola Árni Bergur Sigurðsson 1.78 m Golfskór
6. hola Atli Valur Arason 1.44 m Golfskór
10. hola Arnar Freyr Jónsson 0.44 m Golfskór
15. hola Hrafnhildur Guðjónsdóttir 1.22 m Golfskór
Lengsta teighögg á 9. holu Guðmundur Jónasson Golfskór
Næstur 18. holu í 2 höggum Björn Halldórsson 1.73 m Golfskór

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 26/02/2025
    Óliver flottur á Tommy Fleetwood International: Bætingar á hverjum degi
  • 17/02/2025
    Unnið hörðum höndum í kapp við tímann
  • 30/01/2025
    Héraðsdómaranámskeið GSÍ
  • 29/01/2025
    Bætt aðstaða í Hraunkoti
  • 16/01/2025
    Stjórn Keilis samþykkir reglur vegna biðlista​
  • 13/01/2025
    Happdrætti barna- og ungmennastarfs Keilis