17/07/2017

Framverðir: Staðsetning og leiðbeiningar

Framverðir: Staðsetning og leiðbeiningar

Á Íslandsmótinu verða framverðir víðsvegar um Hvaleyrarvöll. Mikilvægt er að kylfingar kynni sér staðsetningu framvarða sem og leiðbeiningar um hvernig framverðir koma skilaboðum til kylfinga.

Sjálfboðaliðar Golfklúbbsins Keilis manna stöður framvarða.

Á kortinu hér fyrir ofan má sjá áætlaðar staðsetningar framvarða en leiðbeiningar um skilaboð frá þeim má sjá hér fyrir neðan.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 23/07/2017
    Lokahóf hefst klukkan átta
  • 22/07/2017
    Ræsing á sunnudegi
  • 21/07/2017
    Ræsing á laugardegi
  • 20/07/2017
    Ræsing á föstudegi
  • 19/07/2017
    Sjálfboðaliðar Keilis eru tilbúnir
  • 18/07/2017
    Teiggjöf, matur og æfingasvæði