Þjónusta

Golfverslun Keilis

Keilir rekur metnaðarfulla golfverslun í golfskálanum. Í golfversluninni er breitt vöruúrval en þar má meðal annars nefna peysur, jakka, skó, húfur, hanska og að sjálfsögð golfbolta og aðra fylgihluti íþróttarinnar.

Við leggjum metnað í að vera með vandaðar vörur frá þekktum framleiðendum eins og Under Armour,Footjoy,Oscar Jacobsen, Ecco, Titleist ofl.

Samkeppnishæft verð og sérstakur viðbótarafsláttur fyrir meðlimi Golfklúbbsins Keili, sjá nánar auglýsingu hér fyrir neðan fyrir sumarið 2016. Smellið á mynd.

Sumarið2016A4