Nýir félagar

Skráning í Keili

Til að sækja um í Golfklúbbinn Keili sendið vinsamlegast tölvupóst á keilir@keilir.is með eftirfarandi upplýsingum:

Nafn
Kennitala
Heimilisfang
Póstnúmer
Bæjarfélag
Netfang
Símanúmer
Forgjöf
Fyrri golfklúbbur
Vellir sem sótt erum aðgang að (Hvaleyrarvöllur eða Sveinskotsvöllur)