12/11/2012

Viðhorfskönnun í fullum gangi

Viðhorfskönnun í fullum gangi

Nú er viðhorfskönnun Keilis fyrir árið 2012 komin á fullt. Við viljum hvetja Keilisfólk til þess að taka þátt í könnuninni og marka þannig stefnu Keilis til framtíðar. Margt gott kom út úr síðustu könnun sem auðveldaði stjórn Keilis að marka stefnuna á síðasta ári.

Það sem vekur athygli nú er að af þeim sem svara hafa er lang stærsti hlutinn eða 42% þátttakenda á aldrinum 51-99 ára. Þeir sem ekki eru að fá könnunina geta skráð sig á póstlista Keilis á forsíðu heimasíðunnar, www.keilir.is.

Enn og aftur hvetjum við alla Keilisfélaga að skrá sig og taka þátt.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 16/08/2025
    Keilir – þvílíkur völlur og þvílíkt mótahald.
  • 27/07/2025
    Úrslit úr Opna 66° Norður
  • 26/07/2025
    Kvennalið Keilis Íslandsmeistari
  • 24/07/2025
    Opnanir og lokanir á næstunni vegna Íslandsmótsins í golfi
  • 21/07/2025
    Okkur vantar ykkar hjálp
  • 07/07/2025
    Meistaramótskveðja formanns