Keilisliðin í sveitakeppni Öldunga 2014

19.08.2014
Þá er búið að velja keppnislið Keilis í sveitakeppni öldunga sem fer fram í Grindavik og á Suðurnesjunum. Hér koma nöfn þeirra  8 karla sem skipa öldunasveit Keilis 2014: Tryggvi Þór Tryggvason Jón Alfreðsson Kristján V Kristjánsson Sigurður Aðalsteinsson Hafþór Kristjánsson Jóhannes Pálmi Hinriksson Axel Þórir Alfreðsson Þórhallur Sigurðsson Liðsstjóri Sveinn Jónsson Hér koma nöfn þeirra  8 kvenna sem skipa öldunasveit Keilis 2014: Anna Snædís Sigmarsdóttir Erla Adolfsdóttir Helga Gunnarsdóttir Jónína Kristjánsdóttir Kristín Sigurbergsdóttir Margrét Sigmundsdóttir Margrét Berg Theódórsdóttir Sigrún Margrét Ragnarsdóttir Liðstjóri : Anna Snædís Sigmarsdóttir Aðstoðar liðstjóri: Þórdís Geirsdóttir
Lesa meira

Gísli endaði í 3. sæti

18.08.2014

Gísli Sveinbergsson lauk leik á sterku hollensku áhugamannamóti í dag og stóð sig frábærlega. Hann endaði í 3. sæti þrjá undir pari og ...

Lesa meira

Úrslit Golfmót Íslandsbanka

16.08.2014

Mikill áhugi var fyrir Golfmóti Íslandsbanka þetta árið og strax við opnun skráningar voru margir sem biðu til að ná sér í pláss. Mótið ...

Lesa meira

Keilir Íslandsmeistarar í Sveitakeppni GSÍ 2014

10.08.2014

Núna um helgina fór fram Sveitakeppni GSÍ og gerðu sveitirnar okkar sér lítið fyrir og sigruðu. Kvennasveit Keilis vann GR í úrslitum. ...

Lesa meira

Mótaskrá

 • 29 ágúst

  Icelandic Seafood boðsmót. ATH.að kylfingar sem hefja leik að morgni þurfa að hætta leik eigi síðar en 12:30.

  Hvaleyrarvöllur Skráning hér
 • 05 sept

  FH Mótið

  Hvaleyrarvöllur Skráning hér
 • 06 sept

  Fyrirtækjakeppni Keilis

  Hvaleyrarvöllur Skráning hér
 • 12 sept

  Haukamótið

  Hvaleyrarvöllur Skráning hér

Póstlisti Keilis

Hraunkot Golfaefingasvaedi

Opið í dag frá 12:00 til 19:00

Hvaleyrarvöllur

Hola:

Braut 1 - Alfaraleið

Brautin er hæðótt og býður upp á ýmsar niðurkomur og legur. Kletturinn sem skagar inn í brautina getur haft áhrif á teighöggið. Betra að halda boltanum vinstra megin. Flötin er frekar lítil og því mikilvægt að hitta hana í innáhöggi.

Lesa meira um Hvaleyrina

Sveinskotsvöllur

Hola:

Braut 1

Skemmtileg par 3 hola þar sem teigurinn liggur hærra en flötin. Slegið er yfir steingarða af teig sem reynir á einbeitingu kylfingsins. Flötin var enduruppbyggð sumarið 2011 en nýr teigur lítur dagsins ljós vorið 2012.

Lesa meira um Sveinskotsvöll