Þorrablót Keilis 2017 verður haldið...

11.01.2017
20. janúar n.k. (bóndadaginn) í Golfskála Keilis. Húsið verður opnað kl. 19:30 Að venju verður boðið upp á hákarl og ískalt brennivín í startið. Borðhald hefst kl. 20:00 Matseðill kvöldsins: Þorramatur, Gunnar Hansson leikari verður blótstjóri og Ingvar Jónsson verður á kantinum með gítarinn. Keilisfélagar eru hvattir til að fjölmenna og taka með sér gesti Í fyrra var uppselt, aðeins verða seldir 65 miðar Miðaverð er kr. 5.000 Skráning á pga@keilir.is
Lesa meira

Golfþjálfun fyrir alla kylfinga

05.01.2017

Golfklúbburinn Keilir býður upp á reglulegar golfæfingar í vetur. Markmiðið er að aðstoða hinn almenna félagsmann við að byggja upp ...

Lesa meira

Hraunkot kvaddi gamla árið með stæl

04.01.2017

Á síðasta degi ársins kvaddi Hraunkot gamla árið með púttkeppni og næstur holu á par 3 braut í golfhermunum. Búið er að hafa samband vi ...

Lesa meira

Gleðilegt nýtt ár!

01.01.2017

Golfklúbburinn Keilir óskar félagsmönnum sínum, kylfingum og landsmönnum öllum gleðilegs nýs árs og farsældar á nýja árinu!

Lesa meira

Mótaskrá

 • 19 júlí

  Vinkvennamót GO- Keilir

  Hvaleyrarvöllur Skráning hér
 • 23 júlí

  Opna Epli.is

  Hvaleyrarvöllur Skráning hér
 • 05 ágúst

  VM mótið

  Hvaleyrarvöllur Skráning hér
 • 12 ágúst

  Boðsmót Íslandsbanka ATH kylfingar verða að hætta leik klukkan 13:00

  Hvaleyrarvöllur Skráning hér

Póstlisti Keilis

Hraunkot Golfaefingasvaedi

Opið í dag frá 09:00 til 22:00

Hvaleyrarvöllur

Hola:

Braut 1 - Alfaraleið

Brautin er hæðótt og býður upp á ýmsar niðurkomur og legur. Kletturinn sem skagar inn í brautina getur haft áhrif á teighöggið. Betra að halda boltanum vinstra megin. Flötin er frekar lítil og því mikilvægt að hitta hana í innáhöggi.

Lesa meira um Hvaleyrina

Sveinskotsvöllur

Hola:

Braut 1

Skemmtileg par 3 hola þar sem teigurinn liggur hærra en flötin. Slegið er yfir steingarða af teig sem reynir á einbeitingu kylfingsins. Flötin var enduruppbyggð sumarið 2011 en nýr teigur lítur dagsins ljós vorið 2012.

Lesa meira um Sveinskotsvöll