Frítt á SNAG námskeið

17.04.2015
Næstu tvo laugardaga verður frítt fyrir alla krakka á aldrinu 4-10 á SNAG námskeið í Hraunkoti. Áhugasamir eru hvattir til að mæta í Hraunkot klukkan 10 n.k laugardag. Tilvalið til að kanna áhuga yngstu kynslóðarinnar á golfíþróttinni.
Lesa meira

Pistill frá Bjarna Vallarstjóra

16.04.2015

Veturinn í vetur hefur verið mun leiðinlegri en veturinn 2013-14… þ.e. fyrir okkur mannfólkið.  Hinsvegar hefur grasið ekki kvartað ein ...

Lesa meira

Vortilboð á Sveinskotsvöll

16.04.2015

Fram til 15. maí verður frábært tilboð að gerast félagi á Sveinskotsvelli, Sveinskotsvöllur er glæsilegur níu holu völlur sem hentar by ...

Lesa meira

Golfskálinn breytist í vettvang morðs og spennu

16.04.2015

Mikið er um að vera í golfskálanum okkar í dag. Verið er að taka upp framhaldsþætti sem sýna á um næstu jól á einni af sjónvarpstöðvunu ...

Lesa meira

Mótaskrá

Póstlisti Keilis

Hraunkot Golfaefingasvaedi

Opið í dag frá 10:00 til 20:00

Hvaleyrarvöllur

Hola:

Braut 1 - Alfaraleið

Brautin er hæðótt og býður upp á ýmsar niðurkomur og legur. Kletturinn sem skagar inn í brautina getur haft áhrif á teighöggið. Betra að halda boltanum vinstra megin. Flötin er frekar lítil og því mikilvægt að hitta hana í innáhöggi.

Lesa meira um Hvaleyrina

Sveinskotsvöllur

Hola:

Braut 1

Skemmtileg par 3 hola þar sem teigurinn liggur hærra en flötin. Slegið er yfir steingarða af teig sem reynir á einbeitingu kylfingsins. Flötin var enduruppbyggð sumarið 2011 en nýr teigur lítur dagsins ljós vorið 2012.

Lesa meira um Sveinskotsvöll