Vesturkot 20 ára

23.04.2014
Margir sem hafa komið undanfarið í Hraunkot hafa séð glæsilegar myndir sem hanga þar uppi núna. Leikskólinn Vesturkot er 20. ára og hafa því krakkarnir verið að leika sér með töluna 20 með margvíslegum hætti og er útkoman stórglæsileg. Leikskólinn Vesturkot var stofnaður 1994 og hefur alla tíð verið góður nágranni Keilis. Helstu áhersluþættir skólans er skapandi starf og opinn efniviður. Opinn efniviður er sá efniviður sem börnin geta sjálf bjargað sér með og skapa sjálf hvernig þau leika með hann. Með því eykst trú þeirra á eigin getu og hæfni. Við hvetjum alla að kíkja við í Hraunkot og sjá þessa glæsilegu listasýningu krakkana. Hér koma svo nokkrar myndir:    
Lesa meira

Hvernig á að haga sér í kringum vallarstarfsmenn (myndband)

22.04.2014

Hér er gott myndband frá ameríska golfsambandinu sem útskýrir hvað skal gera þegar vallarstarfsmenn eru fyrir?  Aðalatriðið er það að v ...

Lesa meira

Úrslit úr páskamóti

20.04.2014

Í dag kláraðist páskapúttmót Hraunkots. Páskapúttið var spilað föstudag, laugardag og sunnudag og tókst í alla staði vel. Um 170 gildir ...

Lesa meira

Páskapúttmót Hraunkots

19.04.2014

Um páskana verður haldið skemmtilegt púttmót í Hraunkoti. Fyrirkomulag  verður þannig að föstudag, laugardag og sunnudag geta allir ...

Lesa meira

Mótaskrá

 • 01 maí

  Hreinsunarmót, dagsetning óákveðin fylgist með hér

  Hvaleyrarvöllur Skráning hér
 • 23 maí

  Skeljungur boðsmót athugið völlurinn opnar klukkan 14:30

  Hvaleyrarvöllur Skráning hér
 • 24 maí

  Opna Icelandair golfers mótið

  Hvaleyrarvöllur Skráning hér
 • 25 maí

  Innanfélagsmót

  Hvaleyrarvöllur Skráning hér

Póstlisti Keilis

Hraunkot Golfaefingasvaedi

Opið í dag frá 09:00 til 22:00

Hvaleyrarvöllur

Hola:

Braut 1 - Alfaraleið

Brautin er hæðótt og býður upp á ýmsar niðurkomur og legur. Kletturinn sem skagar inn í brautina getur haft áhrif á teighöggið. Betra að halda boltanum vinstra megin. Flötin er frekar lítil og því mikilvægt að hitta hana í innáhöggi.

Lesa meira um Hvaleyrina

Sveinskotsvöllur

Hola:

Braut 1

Skemmtileg par 3 hola þar sem teigurinn liggur hærra en flötin. Slegið er yfir steingarða af teig sem reynir á einbeitingu kylfingsins. Flötin var enduruppbyggð sumarið 2011 en nýr teigur lítur dagsins ljós vorið 2012.

Lesa meira um Sveinskotsvöll