Hér verða birt úrslit úr Bridgeinu 2016-2017

27.10.2016
Bridgekvöldin eru kominn á fullt undir styrkri stjórn Guðbrands Sigurbergssonar. Spilað er á miðvikudagskvöldum og hefjumst við höndum klukkan 19:30. Hér verða úrslitin frá Bridgekvöldunum birt og helstu tilkynningar vegna þeirra. Fylgist því vel með. Bridge úrslit_26/10/2016
Lesa meira

Keilir í Evrópukeppni golfklúbba í Portúgal

24.10.2016

Golfklúbburinn Keilir endaði í 8. sæti á Evrópumóti golfklúbba sem haldið var í Portúgal. Keilir ávann sér rétt til að keppa á þessu ...

Lesa meira

Daníel Ísak í Þýskalandi

23.10.2016

Daníel Ísak Steinarsson lauk keppni á Junior Golf Tour Championships mótinu sem leikið var í Þýskalandi. Daníel lék í flokki 16 til ...

Lesa meira

Bridge kvöldin að hefjast

21.10.2016

Eins og undanfarin ár munu félagsmenn Keilis vera með Bridge kvöld í vetur. Fyrsta Bridge kvöldið verður haldið miðvikudagskvöldið 26. ...

Lesa meira

Mótaskrá

 • 19 júlí

  Vinkvennamót GO- Keilir

  Hvaleyrarvöllur Skráning hér
 • 23 júlí

  Opna Epli.is

  Hvaleyrarvöllur Skráning hér
 • 05 ágúst

  VM mótið

  Hvaleyrarvöllur Skráning hér
 • 12 ágúst

  Boðsmót Íslandsbanka ATH kylfingar verða að hætta leik klukkan 13:00

  Hvaleyrarvöllur Skráning hér

Póstlisti Keilis

Hraunkot Golfaefingasvaedi

Opið í dag frá 09:00 til 22:00

Hvaleyrarvöllur

Hola:

Braut 1 - Alfaraleið

Brautin er hæðótt og býður upp á ýmsar niðurkomur og legur. Kletturinn sem skagar inn í brautina getur haft áhrif á teighöggið. Betra að halda boltanum vinstra megin. Flötin er frekar lítil og því mikilvægt að hitta hana í innáhöggi.

Lesa meira um Hvaleyrina

Sveinskotsvöllur

Hola:

Braut 1

Skemmtileg par 3 hola þar sem teigurinn liggur hærra en flötin. Slegið er yfir steingarða af teig sem reynir á einbeitingu kylfingsins. Flötin var enduruppbyggð sumarið 2011 en nýr teigur lítur dagsins ljós vorið 2012.

Lesa meira um Sveinskotsvöll