Eimskip gerist styrktaraðili "Yfir hafið og heim"

23.05.2016
Nú á dögunum skrifaði Eimskip undir styrktarsamning við Keili. Eimskip hefur verið og er einn stærsti styrktaraðili að golfi á Íslandi. Samningurinn inniheldur meðal annars heitið á nýju par 3 holunni, verðandi 15 braut sem opnuð verður á næsta ári. Mun holan öðlast heitið "Yfir hafið og heim" sem er slagorð Eimskips. Eimskip opnaði á dögunum stóra frystigeymslu í Hafnarfjarðarhöfn, Fjarðarfrost og geta kylfingar séð þennan glæsilega vinnustað vel frá teignum á holunni. Við bjóðum Eimskip velkominn í hóp góðra fyrirtækja sem standa vörð um íþróttastarf Keilis.
Lesa meira

Þórdís sigraði á Hellu

23.05.2016

Það var enginn  annar enn aldursforsetinn sem stóð sig best á fyrsta Stigamóti ársins sem fram fór á Hellu. Þórdís Geirsdóttir sigraði ...

Lesa meira

Axel í 38. sæti

22.05.2016

Axel Bóasson lauk leik í gær á Opna Fjallbacka mótinu sem haldið var í Svíþjóð. Axel lék á 68, 71 og 74 og endaði á pari sem gaf 38. sæ ...

Lesa meira

Gísli og félagar komast ekki í úrslitakeppnina

18.05.2016

Gísli Sveinbergs og félagar hans í Kent State háskólaliðinu komust ekki áfram eftir úrslitakeppni þrettán skólaliða á NCCA Kohler Regio ...

Lesa meira

Mótaskrá

Póstlisti Keilis

Hraunkot Golfaefingasvaedi

Opið í dag frá 09:00 til 22:00

Hvaleyrarvöllur

Hola:

Braut 1 - Alfaraleið

Brautin er hæðótt og býður upp á ýmsar niðurkomur og legur. Kletturinn sem skagar inn í brautina getur haft áhrif á teighöggið. Betra að halda boltanum vinstra megin. Flötin er frekar lítil og því mikilvægt að hitta hana í innáhöggi.

Lesa meira um Hvaleyrina

Sveinskotsvöllur

Hola:

Braut 1

Skemmtileg par 3 hola þar sem teigurinn liggur hærra en flötin. Slegið er yfir steingarða af teig sem reynir á einbeitingu kylfingsins. Flötin var enduruppbyggð sumarið 2011 en nýr teigur lítur dagsins ljós vorið 2012.

Lesa meira um Sveinskotsvöll