Úrslit frá fyrsta Bridgekvöldinu

23.10.2014
Fín mæting var á fyrsta Bridgekvöld vetrarins. Alls var spilað á sex borðum og spilarar að koma sér í form fyrir veturinn. Næsta kvöld er eftir viku þann 29 október. Hér að neðan má sjá úrslitin. Úrslit_bridge_22.10.2014
Lesa meira

Hraunið lokað

23.10.2014

Nú hefur hrauninu verið lokað þetta árið en við höldum Hveleyrinni opinni inni á sumarflatir út þessa viku. Sveinskotsvöllur verður ...

Lesa meira

Strákarnir byrja vel í Búlgaríu

23.10.2014

Keilisliðið byrjar vel á evrópumóti klúbbliða, Axel er -1 eftir 11 holur, Gísli -2 eftir 9 holur og Henning Darri +2 eftir 7 holur. Veð ...

Lesa meira

Evrópumót klúbbliða í Búlgaríu

22.10.2014

Á morgun fimmtudag byrjar keppnisveitin Keilis að leika í evrópumóti klúbbliða í Búlgaríu. Þeir sem keppa fyrir Keilis hönd eru Henning ...

Lesa meira

Mótaskrá

Póstlisti Keilis

Hraunkot Golfaefingasvaedi

Opið í dag frá 12:00 til 19:00

Hvaleyrarvöllur

Hola:

Braut 1 - Alfaraleið

Brautin er hæðótt og býður upp á ýmsar niðurkomur og legur. Kletturinn sem skagar inn í brautina getur haft áhrif á teighöggið. Betra að halda boltanum vinstra megin. Flötin er frekar lítil og því mikilvægt að hitta hana í innáhöggi.

Lesa meira um Hvaleyrina

Sveinskotsvöllur

Hola:

Braut 1

Skemmtileg par 3 hola þar sem teigurinn liggur hærra en flötin. Slegið er yfir steingarða af teig sem reynir á einbeitingu kylfingsins. Flötin var enduruppbyggð sumarið 2011 en nýr teigur lítur dagsins ljós vorið 2012.

Lesa meira um Sveinskotsvöll