Golfnámskeið í Hraunkoti

23.05.2015
  Nú eru að fara af stað tvö námskeið og verða kennarar þeir Björn Kristinn og Karl Ómar. Öll kennsla fer fram í Hraunkoti golfæfingasvæðið Keilis. Við hvetjum sem flesta til að koma sveiflunni og stutta spilinu í gang fyrir sumarið. Þessi námskeið eru tilvalin í það. Í boði eru tvenns konar námskeið. Í fyrra námskeiðinu er farið í golfsveifluna og fl. Seinna námskeiðið er svo hannað fyrir stutta spilið. Hér eru svo helstu upplýsingar.   golfnamskeid   bjornkristinnKarlOmar
Lesa meira

Opna Icelandair Golfers mótinu frestað

22.05.2015

Mótanefnd Keilis hefur ákveðið að fresta Opna Icelandair golfers mótinu um óákveðinn tíma. Þáttaka var einstaklega dræm í mótið og einn ...

Lesa meira

Fyrsta opna mót sumarsins á Hvaleyrarvelli

19.05.2015

Næstkomandi laugardag verður haldið fyrsta opna mót ársins á Hvaleyrarvelli Opna Icelandair Golfers mótið. Völlurinn er að komast í sit ...

Lesa meira

Hreinsunarmót

17.05.2015

Frábær mæting var á Hreinsunarmótið sem haldið var á laugardaginn. Má segja að veðrið hafi leikið við okkur á þessum degi. Einsog vanal ...

Lesa meira

Mótaskrá

 • 27 maí

  Bikarinn Innanfélagsmót

  Hvaleyrarvöllur Skráning hér
 • 29 maí

  Skeljungur boðsmót athugið völlurinn opnar klukkan 14:30

  Hvaleyrarvöllur Skráning hér
 • 30 maí

  Opna Ping Öldungamótið

  Hvaleyrarvöllur Skráning hér
 • 04 júní

  Reiknistofa Bankanna boðsmót ATH.að kylfingar sem hefja leik að morgni þurfa að hætta leik eigi síðar en 12:30.

  Hvaleyrarvöllur Skráning hér

Póstlisti Keilis

Hraunkot Golfaefingasvaedi

Opið í dag frá 09:00 til 21:00

Hvaleyrarvöllur

Hola:

Braut 1 - Alfaraleið

Brautin er hæðótt og býður upp á ýmsar niðurkomur og legur. Kletturinn sem skagar inn í brautina getur haft áhrif á teighöggið. Betra að halda boltanum vinstra megin. Flötin er frekar lítil og því mikilvægt að hitta hana í innáhöggi.

Lesa meira um Hvaleyrina

Sveinskotsvöllur

Hola:

Braut 1

Skemmtileg par 3 hola þar sem teigurinn liggur hærra en flötin. Slegið er yfir steingarða af teig sem reynir á einbeitingu kylfingsins. Flötin var enduruppbyggð sumarið 2011 en nýr teigur lítur dagsins ljós vorið 2012.

Lesa meira um Sveinskotsvöll