Golfhátíð framundan

30.06.2015
Meistaramót Keilis hefst n.k sunnudag. Fyrir utan það að Meistaramót Keilis býður uppá skemmtun fyrir félagsmenn í 3-4 daga, þá má halda því til haga að Kylfingurinn labbar um 10 km á einum golfhring. Það má því segja að Meistaramót Keilis sé golfmaraþon af bestu gerð. Skráningu lýkur n.k sunnudag fyrir flest alla flokka. Ekki vera of seinn að skrá þig. Mótsgjald greiðist með greiðslukorti við skráningu, þetta er gert til að minnka álag í golfverslun sem verður gífurlegt þessa daga. Þeir sem ekki hafa greiðslukort er vinsamlegast bent að skrá sig í golfverslun og greiða mótsgjald við skráningu meistaramót_2015
Lesa meira

Opna Heimsferðamótið

29.06.2015

Þann 27.júní var haldið svakaleg golfveisla á vegum Golfdeildar Heimsferða á Hvaleyravelli. Á golfdaginn mættu um 400 manns í blíðskapa ...

Lesa meira

Takið þátt í Golfdegi fjölskyldunnar

26.06.2015

Almennur golfdagur fjölskyldunnar í boði Heimsferða & Golfklúbbsins Keilis á morgun, laugardaginn 27. júní frá kl.13.00 til 16.00 á ...

Lesa meira

Svaka stuð í Jónsmessunni

22.06.2015

Jónsmessumót Keilis fór fram í gær, þann 20. júní, í blíðskaparveðri á Hvaleyrinni. Smekkfullt var og alls tóku 80 keppendur þátt í gle ...

Lesa meira

Mótaskrá

Póstlisti Keilis

Hraunkot Golfaefingasvaedi

Opið í dag frá 09:00 til 22:00

Hvaleyrarvöllur

Hola:

Braut 1 - Alfaraleið

Brautin er hæðótt og býður upp á ýmsar niðurkomur og legur. Kletturinn sem skagar inn í brautina getur haft áhrif á teighöggið. Betra að halda boltanum vinstra megin. Flötin er frekar lítil og því mikilvægt að hitta hana í innáhöggi.

Lesa meira um Hvaleyrina

Sveinskotsvöllur

Hola:

Braut 1

Skemmtileg par 3 hola þar sem teigurinn liggur hærra en flötin. Slegið er yfir steingarða af teig sem reynir á einbeitingu kylfingsins. Flötin var enduruppbyggð sumarið 2011 en nýr teigur lítur dagsins ljós vorið 2012.

Lesa meira um Sveinskotsvöll