Aðalfundur Keilis 2016

02.12.2016
Aðalfundur Golfklúbbsins Keilis 2016 verður haldinn miðvikudaginn 14. desember nk. í Golfskála Keilis. Fundurinn hefst stundvíslega kl. 19:30 Dagskrá: 1. Kosning fundarstjóra og fundarritara 2. Skýrsla stjórnar 3. Endurskoðaðir reikningar lagðir fram til samþykkis 4. Lagabreytingar – stjórnarkjör 5. Stjórnarkosning 6. Kosning endurskoðanda 7. Kosning fulltrúa og varafulltrúa í samtök, sem Keilir er aðili að 8. Lögð fram fjárhagsáætlun fyrir starfsárið 2017 9. Önnur mál Stjórn Golfklúbbsins Keilis
Lesa meira

Hvaleyrarvöllur kominn í vetrarham

16.11.2016

Þá er formlega lokið sumrinu hjá okkur í Keili. Í dag miðvikudaginn 16. nóvember var fært af sumarflötun og inná vetraflatir á Hvaleyri ...

Lesa meira

Rúnar á Hawaii

08.11.2016

Rúnar Arnórsson lék á lokamóti ársins í háskólagolfinu í vikunni. Hann lék á 78-75 og 73 höggum eða á 13 höggum yfir pari og endaði í 1 ...

Lesa meira

Vetraræfingar að hefjast

06.11.2016

Mánudaginn 7. nóvember hefjast golfæfingar hjá börnum og unglingum og afreksfólki Keilis að nýju eftir hlé í október. 2007 og yngri ...

Lesa meira

Mótaskrá

 • 19 júlí

  Vinkvennamót GO- Keilir

  Hvaleyrarvöllur Skráning hér
 • 23 júlí

  Opna Epli.is

  Hvaleyrarvöllur Skráning hér
 • 05 ágúst

  VM mótið

  Hvaleyrarvöllur Skráning hér
 • 12 ágúst

  Boðsmót Íslandsbanka ATH kylfingar verða að hætta leik klukkan 13:00

  Hvaleyrarvöllur Skráning hér

Póstlisti Keilis

Hraunkot Golfaefingasvaedi

Opið í dag frá 09:00 til 21:00

Hvaleyrarvöllur

Hola:

Braut 1 - Alfaraleið

Brautin er hæðótt og býður upp á ýmsar niðurkomur og legur. Kletturinn sem skagar inn í brautina getur haft áhrif á teighöggið. Betra að halda boltanum vinstra megin. Flötin er frekar lítil og því mikilvægt að hitta hana í innáhöggi.

Lesa meira um Hvaleyrina

Sveinskotsvöllur

Hola:

Braut 1

Skemmtileg par 3 hola þar sem teigurinn liggur hærra en flötin. Slegið er yfir steingarða af teig sem reynir á einbeitingu kylfingsins. Flötin var enduruppbyggð sumarið 2011 en nýr teigur lítur dagsins ljós vorið 2012.

Lesa meira um Sveinskotsvöll