Helgarnámskeið í golfi 4. til 6. september 2015

30.08.2015
Námskeiðslýsing: Farið er í grunnatriði í sveiflu, púttum og vippum og golfleik á velli. Fyrir kylfinga af öllu getustigum Námskeiðið er í þrjú skipti: Föstudagur 4. september kl. 18:00 til 19:00 Grunnatriði í púttum Leikir og keppni Laugardagur 5. september kl. 10:00 til 12:00 Grunnatriði fyrir góða golfsveiflu Grunnatriði í háum og lágum vippum Sunnudagur 6. september kl. 10:00 til 12:00 Teighögg Leikur á golfvelli, helstu reglur og siðir Verð er 15.000 kr. pr. mann. Boltar og lán á kylfum er innifalið ef þess gerist þörf Kennarar eru Kalli og Bjössi, þjálfarar hjá Golfklúbbnum Keili Skráning er hjá hraunkot@keilir.is Nánari upplýsingar veitir Kalli í síma 863-1008 eða á netfangið karl.omar.karlsson@gmail.com golfclubkeilir_07
Lesa meira

Úrslit í fyrirtækjakeppni Keilis 2015

29.08.2015

Í dag fór fram fyrirtækjakeppni Keilis á Hvaleyravelli. Góð þátttaka var í mótið enda voru verðlaunin ekki af verri endanum. Gafst þátt ...

Lesa meira

16. hola út um helgina

29.08.2015

Félagar munu fá að prófa nýju par 3 holuna bakvið 15 teig nú um helgina. 16. holan dettur út við það og munu því kylfingar halda raklei ...

Lesa meira

Fyrirtækjakeppni Keilis 2015

18.08.2015

Laugardaginn 29. ágúst n.k er Fyrirtækjakeppni Keilis. Þetta mót á sér langa sögu hjá golfklúbbnum Keili og er eitt aðal-fjáröflunarmót ...

Lesa meira

Mótaskrá

 • 09 sept

  Boðsmót Íslandsbanka ATH völlurinn opnar klukkan 14:30

  Hvaleyrarvöllur Skráning hér
 • 11 sept

  FH mótið

  Hvaleyrarvöllur Skráning hér
 • 18 sept

  Minningarmót um Hrafnkel Kristjánsson

  Hvaleyrarvöllur Skráning hér
 • 19 sept

  Opið Styrktarmót

  Hvaleyrarvöllur Skráning hér

Póstlisti Keilis

Hraunkot Golfaefingasvaedi

Opið í dag frá 09:00 til 20:00

Hvaleyrarvöllur

Hola:

Braut 1 - Alfaraleið

Brautin er hæðótt og býður upp á ýmsar niðurkomur og legur. Kletturinn sem skagar inn í brautina getur haft áhrif á teighöggið. Betra að halda boltanum vinstra megin. Flötin er frekar lítil og því mikilvægt að hitta hana í innáhöggi.

Lesa meira um Hvaleyrina

Sveinskotsvöllur

Hola:

Braut 1

Skemmtileg par 3 hola þar sem teigurinn liggur hærra en flötin. Slegið er yfir steingarða af teig sem reynir á einbeitingu kylfingsins. Flötin var enduruppbyggð sumarið 2011 en nýr teigur lítur dagsins ljós vorið 2012.

Lesa meira um Sveinskotsvöll