Jónsmessan 2017

26.06.2017
Við Keilisfólk héldum uppá jónsmessuna síðastliðið laugardagskvöld og var spilað með Texas Scramble fyrirkomulagi. Rúmlega 60 manns tóku þátt í gleðinni og skemmtu sér allir einstaklega vel. Að loknu móti var boðið uppá flottan mat frá Brynju og Halli melló hélt uppi stemmingu það sem eftir lifði kvölds. Farið var út með nándarverðlaun á 10. braut og var það Jón Ingi Jóhannesson sem krækti í þau. Low Grade Dogfood sópaði til sín verðlaunum og var með besta skorið með og án forgjafar. Hér eru svo helstu úrslit mótsins: 1. sæti Low Grade Dogfood Ólafur Þór Ágústsson-Guðjón Steingrímsson 2. sæti FUBAR Björn Bergmann Björnsson-Magnús Björn Sveinsson 3. sæti Vefpressan Ásgeir Aron Ásgeirsson-Garðar Ingi Leifsson Nándarverðlaun 10. braut Jón Ingi Jóhannesson skallaði hann næst holu! Við þökkum kærlega fyrir skemmtilegt kvöld og Magnús Magnús Magnússon biður alla að æfa taktinn þangað til næst.
Lesa meira

Guðrún Brá Íslandsmeistari í holukeppni í golfi 2017

25.06.2017

Guðrún Brá Björgvinsdóttir er Íslandsmeistari í holukeppni í golfi. Mótið fór fram í Vestmannaeyjum um helgina. Það voru fjórir kylf ...

Lesa meira

Frábær golfhringur hjá Gísla.

20.06.2017

Þrír kylfingar frá Keili eru að leika á opna breska áhugamannamótinu í Kent á Englandi. Það eru þeir Henning Darri Þórðarson, Rúnar ...

Lesa meira

Úrslit opna Subway.

17.06.2017

Golfklúbburinn Keilir vill byrja á því að óska öllum Íslendingum til hamingju með daginn . Opna Subway mótið var haldið í dag og er þet ...

Lesa meira

Mótaskrá

 • 19 júlí

  Vinkvennamót GO- Keilir

  Hvaleyrarvöllur Skráning hér
 • 23 júlí

  Opna Epli.is

  Hvaleyrarvöllur Skráning hér
 • 05 ágúst

  VM mótið

  Hvaleyrarvöllur Skráning hér
 • 12 ágúst

  Boðsmót Íslandsbanka ATH kylfingar verða að hætta leik klukkan 13:00

  Hvaleyrarvöllur Skráning hér

Póstlisti Keilis

Hraunkot Golfaefingasvaedi

Opið í dag frá 09:00 til 22:00

Hvaleyrarvöllur

Hola:

Braut 1 - Alfaraleið

Brautin er hæðótt og býður upp á ýmsar niðurkomur og legur. Kletturinn sem skagar inn í brautina getur haft áhrif á teighöggið. Betra að halda boltanum vinstra megin. Flötin er frekar lítil og því mikilvægt að hitta hana í innáhöggi.

Lesa meira um Hvaleyrina

Sveinskotsvöllur

Hola:

Braut 1

Skemmtileg par 3 hola þar sem teigurinn liggur hærra en flötin. Slegið er yfir steingarða af teig sem reynir á einbeitingu kylfingsins. Flötin var enduruppbyggð sumarið 2011 en nýr teigur lítur dagsins ljós vorið 2012.

Lesa meira um Sveinskotsvöll