Gisli Íslandsmeistari 17-18 ára

20.07.2014
Gísli Sveinbergsson sigraði í flokki 17-18 ára á Íslandsmóti unglinga sem fram fór á Hellu um helgina. Gísli sem er að spila á yngra ári í flokknum lék frábært golf. Fékk 32 pör og 4 fugla, frábært að fara í gegnum mót án þess að tapa höggi. Til hamingju Gísli. Einnig stóð Thelma Sveinsdóttir sig vel og endaði í þriðja sæti í flokki telpna 15-16 ára
Lesa meira

Úrslit Opna Subway

19.07.2014

Í dag var haldið opið mót í samstarfi við Subway. 125 kylfingar skráðu sig til leiks og spiluðu í ágætis veðri. Subway bauð kylfingum u ...

Lesa meira

Opna Subway mótið

16.07.2014

Þann 19. júlí verður Opna Subway mótið haldið á Hvaleyravellinum. Völlurinn er fagur grænn eftir rigninguna og er í góðu ástandi fyrir ...

Lesa meira

Axel og Tinna klúbbmeistarar

12.07.2014

Meistaramóti Keilis 2014 lauk nú í kvöld með verðlaunaafhendingu. 340 Keilisfélagar tóku þátt í Meistaramótinu og var byrjað sunnudagin ...

Lesa meira

Mótaskrá

 • 23 júlí

  Innanfélagsmót

  Hvaleyrarvöllur Skráning hér
 • 24 júlí

  Mannvit boðsmót boðsmót ATH.að kylfingar sem hefja leik að morgni þurfa að hætta leik eigi síðar en 12:30.

  Hvaleyrarvöllur Skráning hér
 • 09 ágúst

  Epli.is

  Hvaleyrarvöllur Skráning hér
 • 13 ágúst

  Innanfélagsmót

  Hvaleyrarvöllur Skráning hér

Póstlisti Keilis

Hraunkot Golfaefingasvaedi

Opið í dag frá 09:00 til 22:00

Hvaleyrarvöllur

Hola:

Braut 1 - Alfaraleið

Brautin er hæðótt og býður upp á ýmsar niðurkomur og legur. Kletturinn sem skagar inn í brautina getur haft áhrif á teighöggið. Betra að halda boltanum vinstra megin. Flötin er frekar lítil og því mikilvægt að hitta hana í innáhöggi.

Lesa meira um Hvaleyrina

Sveinskotsvöllur

Hola:

Braut 1

Skemmtileg par 3 hola þar sem teigurinn liggur hærra en flötin. Slegið er yfir steingarða af teig sem reynir á einbeitingu kylfingsins. Flötin var enduruppbyggð sumarið 2011 en nýr teigur lítur dagsins ljós vorið 2012.

Lesa meira um Sveinskotsvöll