Bridgekvöldin að byrja

15.10.2014
Nú þegar vetur konungur knýr dyra er ekki úr vegi að fara að huga að spilastokknum. Bridgekvöldin vinsælu byrja miðvikudaginn 22. október klukkan 19:15. Endilega takið með ykkur spilafélaga, þeir þurfa ekki að vera félagsmenn í Keili. Að venju mun Guðbrandur Sigurbergsson sjá um kvöldin. Góða skemmtun.
Lesa meira

Verðlaunhafar í mánaðarmótinu

13.10.2014

Mánaðarmóti lauk síðastliðinn föstudag, veðrið í september var nú ekki uppá það besta. Samt sem áður voru yfir 200 hringir leiknir í mó ...

Lesa meira

Frost, Sveinskot og holurnar þrjár  

10.10.2014

Undanfarna daga hefur vetur konungur mynnt á sig með smávægilegu næturfrosti.  Kuldinn hefur verið nægur til að klæða völlinn í hrímaða ...

Lesa meira

European Ladies Club Trophy

05.10.2014

Við lögðum af stað í stormi síðastliðinn mánudag og var það viðeigandi byrjun á skemmtilegri viku. Ferðalagið gekk snurðulaust þar t ...

Lesa meira

Mótaskrá

Póstlisti Keilis

Hraunkot Golfaefingasvaedi

Opið í dag frá 09:00 til 22:00

Hvaleyrarvöllur

Hola:

Braut 1 - Alfaraleið

Brautin er hæðótt og býður upp á ýmsar niðurkomur og legur. Kletturinn sem skagar inn í brautina getur haft áhrif á teighöggið. Betra að halda boltanum vinstra megin. Flötin er frekar lítil og því mikilvægt að hitta hana í innáhöggi.

Lesa meira um Hvaleyrina

Sveinskotsvöllur

Hola:

Braut 1

Skemmtileg par 3 hola þar sem teigurinn liggur hærra en flötin. Slegið er yfir steingarða af teig sem reynir á einbeitingu kylfingsins. Flötin var enduruppbyggð sumarið 2011 en nýr teigur lítur dagsins ljós vorið 2012.

Lesa meira um Sveinskotsvöll