Gísli Sveinbergsson sigurvegari á The Duke of York Young Champions Trophy

18.09.2014
Gísli gerði sér lítið fyrir og sigraði á The Duke of York Young Champions Trophy. Mótið er gífurlega sterkt þar sem landsmeistarar 18 ára og yngri frá 30 þjóðum koma saman og leika um "The Duke of York Young Champions Trophy”.  Enn það er Prins Andrew sem er verndari mótsins og veitir verðlaunin ár hvert. Sennilega eitt sterkasta mót í þessu aldursflokki sem haldið er. Stjórn Keilis ætlar að standa fyrir móttöku til handa Gísla og fagna með honum þessum glæsilega sigri á morgun klukkan 17:00, að sjálfsögðu er öllum Keilisfélögum boðið að koma og samfagna með meistaranum. Innilega til hamingju Gísli og Keilisfélagar allir.
Lesa meira

GKG styrkir sveitir Keilis á EM með þáttöku í mánaðarmótinu

18.09.2014

Eftirfarandi er tekið af heimasíðu GKG: Keilir náði þeim frábæra árangri nú í ár að vinna tvöfalt í sveitakeppnum karla og kvenna. ...

Lesa meira

Ice-cool Sveinbergsson leads Duke of York at Royal Aberdeen

17.09.2014

Gísli Sveinbergsson okkar maður úr Keili er efstur eftir fyrsta keppnisdaginn af alls þremur á hinu gríðarlega sterka unglingamóti Duke ...

Lesa meira

Haukamótið

12.09.2014

Í dag var haldið hið árlega golfmót Hauka og voru 83 Haukamenn út um allan völl að reyna við Baddaskjöldinn og Rauða jakkann. Veðurguði ...

Lesa meira

Mótaskrá

Póstlisti Keilis

Hraunkot Golfaefingasvaedi

Opið í dag frá 09:00 til 21:00

Hvaleyrarvöllur

Hola:

Braut 1 - Alfaraleið

Brautin er hæðótt og býður upp á ýmsar niðurkomur og legur. Kletturinn sem skagar inn í brautina getur haft áhrif á teighöggið. Betra að halda boltanum vinstra megin. Flötin er frekar lítil og því mikilvægt að hitta hana í innáhöggi.

Lesa meira um Hvaleyrina

Sveinskotsvöllur

Hola:

Braut 1

Skemmtileg par 3 hola þar sem teigurinn liggur hærra en flötin. Slegið er yfir steingarða af teig sem reynir á einbeitingu kylfingsins. Flötin var enduruppbyggð sumarið 2011 en nýr teigur lítur dagsins ljós vorið 2012.

Lesa meira um Sveinskotsvöll