Frítt á SNAG námskeið

24.04.2015
Næstu tvo laugardaga verður frítt fyrir alla krakka á aldrinu 4-10 á SNAG námskeið í Hraunkoti. Áhugasamir eru hvattir til að mæta í Hraunkot klukkan 10 n.k laugardag. Tilvalið til að kanna áhuga yngstu kynslóðarinnar á golfíþróttinni.
Lesa meira

Vortilboð á Sveinskotsvöll

24.04.2015

Fram til 15. maí verður frábært tilboð að gerast félagi á Sveinskotsvelli, Sveinskotsvöllur er glæsilegur níu holu völlur sem hentar by ...

Lesa meira

Gísli að hefja keppni á Sage Valley´s

23.04.2015

Gísli að hefja keppni í sterku móti.  The Junior Invitational at Sage Valley´s mótið er mjög sterkt boðsmót, og gengur mótið undir nafn ...

Lesa meira

Golfskálinn fær andlitslyftingu

21.04.2015

Árið 1993 opnaði golfskálinn okkar, þá strax voru keypt ný húsgögn sem hafa þjónað félögum Keilis í 22 ár, húsgögnin voru gjöf frá fyri ...

Lesa meira

Mótaskrá

Póstlisti Keilis

Hraunkot Golfaefingasvaedi

Opið í dag frá 10:00 til 20:00

Hvaleyrarvöllur

Hola:

Braut 1 - Alfaraleið

Brautin er hæðótt og býður upp á ýmsar niðurkomur og legur. Kletturinn sem skagar inn í brautina getur haft áhrif á teighöggið. Betra að halda boltanum vinstra megin. Flötin er frekar lítil og því mikilvægt að hitta hana í innáhöggi.

Lesa meira um Hvaleyrina

Sveinskotsvöllur

Hola:

Braut 1

Skemmtileg par 3 hola þar sem teigurinn liggur hærra en flötin. Slegið er yfir steingarða af teig sem reynir á einbeitingu kylfingsins. Flötin var enduruppbyggð sumarið 2011 en nýr teigur lítur dagsins ljós vorið 2012.

Lesa meira um Sveinskotsvöll