Tíu kylfingar frá Keili í afrekshópum GSÍ

27.02.2017
Jussi Pitkanen nýráðinn afreksstjóri GSÍ hefur valið í afrekshópa Golfsambandins. Alls sóttu 73 kylfingar um að komast í hinna ýmsu afrekshópa og voru 60 kylfingar valdir að þessu sinni. Frá Golfklúbbnum Keili voru tíu kylfingar valdir. Guðrún Brá Björgvinsdóttir, Anna Sólveig Snorradóttir, Sigurlaug Rún Jónsdóttir, Hafdís Alda Jóhannsdóttir, Helga Kristín Einarsdóttir, Gunnhildur Kristjánsdóttir, Gísli Sveinbergsson, Rúnar Arnórsson, Henning Darri Þórðarson og Daníel Ísak Steinarsson. Golfklúbburinn Keilir óskar öllum kylfingum sem að voru valinn í hópana til hamingju með viðurkenninguna.
Lesa meira

Kennasveit Keilis 50 ára og eldri.

21.02.2017

Miðvikudaginn 22. febrúar er boðað til fundar í Hraunkotinu kl. 20:30 vegna Íslandsmót golfklúbba hjá stelpum 50 ára og eldri sem fram ...

Lesa meira

Stækkun hafin á golfskálanum

16.02.2017

Hafið er að stækka golfskálann, byggt verður undir svalirnar beggja meginn og stækkar þannig veitingasalurinn umtalsvert. Einnig stendu ...

Lesa meira

Geoff Mangum frá Putting Zone í heimsókn

06.02.2017

Dagana 10. til 13. febrúar  verður einn sá besti í púttfræðum staddur á landinu á vegum PGA á Íslandi. Hann heitir Geoff Mangum og e ...

Lesa meira

Mótaskrá

 • 19 júlí

  Vinkvennamót GO- Keilir

  Hvaleyrarvöllur Skráning hér
 • 23 júlí

  Opna Epli.is

  Hvaleyrarvöllur Skráning hér
 • 05 ágúst

  VM mótið

  Hvaleyrarvöllur Skráning hér
 • 12 ágúst

  Boðsmót Íslandsbanka ATH kylfingar verða að hætta leik klukkan 13:00

  Hvaleyrarvöllur Skráning hér

Póstlisti Keilis

Hraunkot Golfaefingasvaedi

Opið í dag frá 09:00 til 22:00

Hvaleyrarvöllur

Hola:

Braut 1 - Alfaraleið

Brautin er hæðótt og býður upp á ýmsar niðurkomur og legur. Kletturinn sem skagar inn í brautina getur haft áhrif á teighöggið. Betra að halda boltanum vinstra megin. Flötin er frekar lítil og því mikilvægt að hitta hana í innáhöggi.

Lesa meira um Hvaleyrina

Sveinskotsvöllur

Hola:

Braut 1

Skemmtileg par 3 hola þar sem teigurinn liggur hærra en flötin. Slegið er yfir steingarða af teig sem reynir á einbeitingu kylfingsins. Flötin var enduruppbyggð sumarið 2011 en nýr teigur lítur dagsins ljós vorið 2012.

Lesa meira um Sveinskotsvöll