Axel sigurvegari

23.08.2016
Axel Bóasson sigraði á Securitas mótinu í Grafarholti um helgina. Hann lék hringina þrjá á 68, 66 og 70 höggum eða níu höggum undir pari og sigraði með tveimur höggum. Axel tryggði sér með þessum sigri stigameistaramótstitilinn á Eimskipsmótaröðinni sem hann vann einnig í fyrra. Keilir átti þrjá kylfinga í karlaflokki og átta kylfinga í kvennaflokki inn á topp 15 á stigalista Eimskipsmótaraðarinnar í ár.      
Lesa meira

433.is úrslit

21.08.2016

Golfklúbburinn Keilir í samstarfi við vefsíðuna 433.is héldu glæsilegt Texas mót um helgina. Óhætt er að segja að dagurinn hafi verið v ...

Lesa meira

Úrslit úr Innanfélagsmóti

18.08.2016

Síðasta innanfélagsmótinu lauk í gær og var frábær þáttaka með 95 hressum kylfingum. Svo sannarlega skin og skúrir í gær. en seinnipart ...

Lesa meira

Innanfélagsmót

16.08.2016

Á morgun 17.08.2016 fer fram síðasta innanfélagsmót Keilis. Rástímar eru frá 10:00 - 18:00 og er skráning í fullum gangi á golf.is. Vei ...

Lesa meira

Mótaskrá

  • 19 júlí

    Vinkvennamót GO- Keilir

    Hvaleyrarvöllur Skráning hér
  • 23 júlí

    Opna Epli.is

    Hvaleyrarvöllur Skráning hér
  • 05 ágúst

    VM mótið

    Hvaleyrarvöllur Skráning hér
  • 12 ágúst

    Boðsmót Íslandsbanka ATH kylfingar verða að hætta leik klukkan 13:00

    Hvaleyrarvöllur Skráning hér

Póstlisti Keilis

Hraunkot Golfaefingasvaedi

Opið í dag frá 09:00 til 21:00

Hvaleyrarvöllur

Hola:

Braut 1 - Alfaraleið

Brautin er hæðótt og býður upp á ýmsar niðurkomur og legur. Kletturinn sem skagar inn í brautina getur haft áhrif á teighöggið. Betra að halda boltanum vinstra megin. Flötin er frekar lítil og því mikilvægt að hitta hana í innáhöggi.

Lesa meira um Hvaleyrina

Sveinskotsvöllur

Hola:

Braut 1

Skemmtileg par 3 hola þar sem teigurinn liggur hærra en flötin. Slegið er yfir steingarða af teig sem reynir á einbeitingu kylfingsins. Flötin var enduruppbyggð sumarið 2011 en nýr teigur lítur dagsins ljós vorið 2012.

Lesa meira um Sveinskotsvöll