Úrslit Epli.is

26.07.2016
Laugardaginn 23. júlí fór fram á Hvaleyrarvelli opna epli.is . Glæsilegir vinningar voru í boði frá epli.is og einnig var flott teiggjöf í boði. Að sjálfsögðu var keppt um nándarverðlaun á öllum par 3 brautum vallarins, lengsta teighögg og næstur holu í 2 höggum á 18. flöt. 128 kylfingar skráðu sig til leiks og fengu mjög gott veður allan daginn. Hvaleyrarvöllur lítur einstaklega glæsilega út þessa dagana og óhætt að segja að völlurinn sé í heimsklassa. Úrslit urðu svo eftirfarandi: Besta skor í Höggleik Helgi Dan Steinsson 68 (-3) Punktakeppni 1. Sæti Pétur Bjarni Guðmundsson, 42 punktar 2. Sæti Pálmi Hlöðversson, 40 punktar 3. Sæti Lúðvík Geirsson, 39 punktar 4. Sæti Helgi Dan Steinsson, 39 punktar 5. Sæti Auður Elísabet Jóhannsdóttir, 38 punktar Nándarverðlaun 4 hola Bjarni Sigþór Sigurðsson 6 hola Anna Ingileif Erlendsdóttir 10 hola Eiríkur Þorsteinsson 16 hola Auður Elísabet Jóhannsdóttir Næstur Holu í 2 höggum 18 braut Viktor Markusson Klinger Lengsta drive 13 braut  Kristinn B. Heimisson Golfklúbburinn Keilir þakkar öllum fyrir þáttökuna og epli.is fyrir að styrkja glæsilegt mót. epli_2016    
Lesa meira

Glæsilegu Íslandsmóti lokið.

24.07.2016

Nú rétt í þessu var glæsilegu Íslandsmóti í höggleik að ljúka. Ólafía Þórunn sigraði með glæsibrag og flotta spilamennsku alla dagana í ...

Lesa meira

Lokadagur

24.07.2016

Síðasti dagurinn á Íslandsmótinu  í höggleik fer fram í dag á Akureyri. Mótið hefur verið frábært og hafa kylfingar sýnt mögnuð tilþrif ...

Lesa meira

Okkar fólki líður vel á Akureyri.

22.07.2016

Að loknum 3. degi á Íslandsmótinu í höggleik getum við keilisfélagar verið sátt á ánægð með spilamennsku okkar fólks. Strákarnir okkar ...

Lesa meira

Mótaskrá

 • 19 júlí

  Vinkvennamót GO- Keilir

  Hvaleyrarvöllur Skráning hér
 • 23 júlí

  Opna Epli.is

  Hvaleyrarvöllur Skráning hér
 • 05 ágúst

  VM mótið

  Hvaleyrarvöllur Skráning hér
 • 12 ágúst

  Boðsmót Íslandsbanka ATH kylfingar verða að hætta leik klukkan 13:00

  Hvaleyrarvöllur Skráning hér

Póstlisti Keilis

Hraunkot Golfaefingasvaedi

Opið í dag frá 09:00 til 22:00

Hvaleyrarvöllur

Hola:

Braut 1 - Alfaraleið

Brautin er hæðótt og býður upp á ýmsar niðurkomur og legur. Kletturinn sem skagar inn í brautina getur haft áhrif á teighöggið. Betra að halda boltanum vinstra megin. Flötin er frekar lítil og því mikilvægt að hitta hana í innáhöggi.

Lesa meira um Hvaleyrina

Sveinskotsvöllur

Hola:

Braut 1

Skemmtileg par 3 hola þar sem teigurinn liggur hærra en flötin. Slegið er yfir steingarða af teig sem reynir á einbeitingu kylfingsins. Flötin var enduruppbyggð sumarið 2011 en nýr teigur lítur dagsins ljós vorið 2012.

Lesa meira um Sveinskotsvöll