Innanfélagsmót Keilis

23.07.2014
Næstsíðasta Innanfélagsmót Keilis var haldið í dag en um 60 manns tóku þátt að þessu sinni. Mikið rok gerði kylfingum lífið erfitt en CSA leiðrétting úr mótina var +2. Glæsileg verðlaun voru fyrir efstu sætin í punktum og besta skor þ.a.m. Flugferð á vegum Icelandair. Úrslit úr mótinu eru eftirfarandi Ágúst Ársælsson bestar skor, 75 högg Punktar
 1. Þorkell Már Júlíusson – 38punktar
 2. Þór Breki Davíðsson – 38punktar
 3. Bjarki Geir Logason – 37 punktar
 4. Einar Helgi Jónsson – 36 punktar
 5. Harpa Líf Bjarkadóttir – 35 punktar
  Næstur holu #10, Þór Breki Davíðasson 0,17 cm
Lesa meira

Golfskóli Keilis fyrir alla krakka

23.07.2014

Dagana 28. júlí til 1. ágúst er golfskóli Keilis fyrir alla krakka á aldrinum 5 til 12 ára. Hægt er að velja um námskeið sem er frá ...

Lesa meira

Gisli Íslandsmeistari 17-18 ára

20.07.2014

Gísli Sveinbergsson sigraði í flokki 17-18 ára á Íslandsmóti unglinga sem fram fór á Hellu um helgina. Gísli sem er að spila á yngra ár ...

Lesa meira

Úrslit Opna Subway

19.07.2014

Í dag var haldið opið mót í samstarfi við Subway. 125 kylfingar skráðu sig til leiks og spiluðu í ágætis veðri. Subway bauð kylfingum u ...

Lesa meira

Mótaskrá

 • 09 ágúst

  Epli.is

  Hvaleyrarvöllur Skráning hér
 • 13 ágúst

  Innanfélagsmót

  Hvaleyrarvöllur Skráning hér
 • 15 ágúst

  Fastus boðsmót, Kylfingar athugið að hætta þarf leik fyrir klukkan 12:30

  Hvaleyrarvöllur Skráning hér
 • 17 ágúst

  Íslandsbankamótið

  Hvaleyrarvöllur Skráning hér

Póstlisti Keilis

Hraunkot Golfaefingasvaedi

Opið í dag frá 09:00 til 22:00

Hvaleyrarvöllur

Hola:

Braut 1 - Alfaraleið

Brautin er hæðótt og býður upp á ýmsar niðurkomur og legur. Kletturinn sem skagar inn í brautina getur haft áhrif á teighöggið. Betra að halda boltanum vinstra megin. Flötin er frekar lítil og því mikilvægt að hitta hana í innáhöggi.

Lesa meira um Hvaleyrina

Sveinskotsvöllur

Hola:

Braut 1

Skemmtileg par 3 hola þar sem teigurinn liggur hærra en flötin. Slegið er yfir steingarða af teig sem reynir á einbeitingu kylfingsins. Flötin var enduruppbyggð sumarið 2011 en nýr teigur lítur dagsins ljós vorið 2012.

Lesa meira um Sveinskotsvöll