Bridge kvöldin að hefjast

21.10.2016
Eins og undanfarin ár munu félagsmenn Keilis vera með Bridge kvöld í vetur. Fyrsta Bridge kvöldið verður haldið miðvikudagskvöldið 26. október. 1. kvöld af hefðbundinni 5 kvölda keppni. Að sjálfsögðu mun Guðbrandur Sigurbergsson halda um þetta og að sjálfsögðu eru allir velkomnir.
Lesa meira

Karl Ómar ráðinn íþróttastjóri Keilis

20.10.2016

Karl Ómar Karlsson hefur verið ráðinn íþróttastjóri Keilis frá og með 1. nóvember. Hann mun hafa yfirumsjón með allri þjálfun barna, un ...

Lesa meira

Gísli endar í 15. sæti í einstaklingskeppni

19.10.2016

Gísli Sveinbergsson og liðsfélagar í Kent State golfliðinu enduðu í 3. sæti á móti í Tennesse í vikunni. Gísli átti annað besta skor ...

Lesa meira

Hefur þú áhuga á að verða golfdómari?

17.10.2016

Enn eitt golfsumarið hefur runnið sitt skeið á enda. Veðrið lék við okkur í sumar og kylfingar voru mjög duglegir að nýta golfvellina. ...

Lesa meira

Mótaskrá

 • 19 júlí

  Vinkvennamót GO- Keilir

  Hvaleyrarvöllur Skráning hér
 • 23 júlí

  Opna Epli.is

  Hvaleyrarvöllur Skráning hér
 • 05 ágúst

  VM mótið

  Hvaleyrarvöllur Skráning hér
 • 12 ágúst

  Boðsmót Íslandsbanka ATH kylfingar verða að hætta leik klukkan 13:00

  Hvaleyrarvöllur Skráning hér

Póstlisti Keilis

Hraunkot Golfaefingasvaedi

Opið í dag frá 09:00 til 20:00

Hvaleyrarvöllur

Hola:

Braut 1 - Alfaraleið

Brautin er hæðótt og býður upp á ýmsar niðurkomur og legur. Kletturinn sem skagar inn í brautina getur haft áhrif á teighöggið. Betra að halda boltanum vinstra megin. Flötin er frekar lítil og því mikilvægt að hitta hana í innáhöggi.

Lesa meira um Hvaleyrina

Sveinskotsvöllur

Hola:

Braut 1

Skemmtileg par 3 hola þar sem teigurinn liggur hærra en flötin. Slegið er yfir steingarða af teig sem reynir á einbeitingu kylfingsins. Flötin var enduruppbyggð sumarið 2011 en nýr teigur lítur dagsins ljós vorið 2012.

Lesa meira um Sveinskotsvöll