Páskapúttmót Hraunkots

19.04.2014
Um páskana verður haldið skemmtilegt púttmót í Hraunkoti. Fyrirkomulag  verður þannig að föstudag, laugardag og sunnudag geta allir komið og tekið þátt í glæsilegu púttmóti. Spilaðir verða tveir hringi þar sem betri hringurinn telur . Hver og einn getur keypt eins marga hringi og hann vill. Verðlaunin verða fjölmörg og glæsileg. Þátttökugjald einungis 500 krónur. Verðlaun: 1. Sæti 20,000 króna inneign í golfverslun Keilis og Nóa síríus páskaegg no. 7 2. Sæti 15,000 króna inneign í golfverslun Keilis og Nóa síríus páskaegg no. 7 3. Sæti 10,000 króna inneign í golfverslun Keilis og Nóa síríus páskaegg no. 7 4. Sæti Platínukort í Hraunkoti og Nóa síríus páskaegg no. 7 5-10. Sæti Góu páskaegg no. 6 11-13. Sæti Nóa siríus Konsum egg 14-25 Sæti Góu páskaegg no. 4 Heitt á könnunni. Aukaverðlaun fyrir flesta ása á hring. Opnunartími Hraunkots um páskahelgina er eftirfarandi: Skírdagur                             10-18 Föstudagur langi                10-18 Laugardagur                        9-20 Páskadagur                          10-18 Annar í páskum                   9-22
Lesa meira

Missti niðurskurðinn með einu höggi

19.04.2014

Gísli Sveinbergsson hefur lokið þátttöku sinni í Opna Franska Junior en hann missti niðurskurðinn með einu höggi. Hann spilaði seinni h ...

Lesa meira

Gísli á parinu í dag

17.04.2014

Gísli Sveinbergsson spilaði vel í dag og endaði hringinn á parinu (71) og er jafn í 17 sæti. Hann hóf leik á 10. teig og byrjaði vel, h ...

Lesa meira

Gísli í Frakklandi

17.04.2014

Gísli Sveinbergsson er nú staddur á Frakklandi að spila Opna Franska Junior sem verður spilað núna yfir páskana. Hann hóf leik í dag kl ...

Lesa meira

Mótaskrá

 • 01 maí

  Hreinsunarmót, dagsetning óákveðin fylgist með hér

  Hvaleyrarvöllur Skráning hér
 • 23 maí

  Skeljungur boðsmót athugið völlurinn opnar klukkan 14:30

  Hvaleyrarvöllur Skráning hér
 • 24 maí

  Opna Icelandair golfers mótið

  Hvaleyrarvöllur Skráning hér
 • 25 maí

  Innanfélagsmót

  Hvaleyrarvöllur Skráning hér

Póstlisti Keilis

Hraunkot Golfaefingasvaedi

Opið í dag frá 09:00 til 21:00

Hvaleyrarvöllur

Hola:

Braut 1 - Alfaraleið

Brautin er hæðótt og býður upp á ýmsar niðurkomur og legur. Kletturinn sem skagar inn í brautina getur haft áhrif á teighöggið. Betra að halda boltanum vinstra megin. Flötin er frekar lítil og því mikilvægt að hitta hana í innáhöggi.

Lesa meira um Hvaleyrina

Sveinskotsvöllur

Hola:

Braut 1

Skemmtileg par 3 hola þar sem teigurinn liggur hærra en flötin. Slegið er yfir steingarða af teig sem reynir á einbeitingu kylfingsins. Flötin var enduruppbyggð sumarið 2011 en nýr teigur lítur dagsins ljós vorið 2012.

Lesa meira um Sveinskotsvöll