Liða-púttmótaröð Hraunkots

21.01.2015
Þá er komið að vinsælu Liða-púttmótaröð Hraunkots. Enn frestur til að skrá lið er til 5. febrúar. Þátttökugjald er 15,000 kr. fyrir hvert lið. Í hverri viku er leikinn einn leikur, 36 holu holukeppni, 1x betri bolti og 2x tvímenningar Hvert lið hefur hámark     6 keppendur. Breyting verður á í ár, að það verða fastar leikhelgar. Smellið á auglýsingu til að sjá þær. Allir velkomnir, upplagt fyrir spilahópa og félaga að halda golffélagskapnum gangandi í vetur. Skráning fer fram í Hraunkoti í síma 5653361 og á netfanginu hraunkot@keilir.is
Lesa meira

Þorrablót Keilis 2015

15.01.2015

Haldið föstudaginn 23. janúar á Bóndadaginn. Húsið verður opnað kl. 19:30. Að venju verður boðið upp á hákarl og ískalt brennivín í sta ...

Lesa meira

Ný golfnámskeið að hefjast á fimmtudögum í vetur

13.01.2015

Golfþjálfunarleiðina 2015 hefst fimmtudaginn 12. febrúar í HRAUNKOTI í Hafnarfirði. Námskeiðinu lýkur 30. apríl. Hlé er gert á námsk ...

Lesa meira

Innheimta árgjalda 2015

08.01.2015

Innheimta félagsgjalda fyrir árið 2015. Í ár verða sendir út þrír greiðsluseðlar til þeirra sem kjósa þann greiðslumáta. Athugið að gre ...

Lesa meira

Mótaskrá

Póstlisti Keilis

Hraunkot Golfaefingasvaedi

Opið í dag frá 12:00 til 19:00

Hvaleyrarvöllur

Hola:

Braut 1 - Alfaraleið

Brautin er hæðótt og býður upp á ýmsar niðurkomur og legur. Kletturinn sem skagar inn í brautina getur haft áhrif á teighöggið. Betra að halda boltanum vinstra megin. Flötin er frekar lítil og því mikilvægt að hitta hana í innáhöggi.

Lesa meira um Hvaleyrina

Sveinskotsvöllur

Hola:

Braut 1

Skemmtileg par 3 hola þar sem teigurinn liggur hærra en flötin. Slegið er yfir steingarða af teig sem reynir á einbeitingu kylfingsins. Flötin var enduruppbyggð sumarið 2011 en nýr teigur lítur dagsins ljós vorið 2012.

Lesa meira um Sveinskotsvöll