Kennasveit Keilis 50 ára og eldri.

21.02.2017
Miðvikudaginn 22. febrúar er boðað til fundar í Hraunkotinu kl. 20:30 vegna Íslandsmót golfklúbba hjá stelpum 50 ára og eldri sem fram fer í Vestmannaeyjum 18.-20. ágúst. Allar stelpur 50 ára og eldri sem telja sig vera gjaldgengar í liðið í sumar eru boðaðar. Meðal efnis: - kynning á því hvernig valið er í liðið - golfþjálfun í vetur og sumar - helstu verkefni í sumar - Íslandsmót golfklúbba í Vestmannaeyjum í ágúst - Önnur mál.      
Lesa meira

Stækkun hafin á golfskálanum

16.02.2017

Hafið er að stækka golfskálann, byggt verður undir svalirnar beggja meginn og stækkar þannig veitingasalurinn umtalsvert. Einnig stendu ...

Lesa meira

Geoff Mangum frá Putting Zone í heimsókn

06.02.2017

Dagana 10. til 13. febrúar  verður einn sá besti í púttfræðum staddur á landinu á vegum PGA á Íslandi. Hann heitir Geoff Mangum og e ...

Lesa meira

Kylfingar Keilis í USA

01.02.2017

Það eru sex kylfingar frá Keili sem taka þátt í háskólagolfinu í USA með skólaliðum sínum. Í ár eru mörg og spennandi mót framundan hjá ...

Lesa meira

Mótaskrá

 • 19 júlí

  Vinkvennamót GO- Keilir

  Hvaleyrarvöllur Skráning hér
 • 23 júlí

  Opna Epli.is

  Hvaleyrarvöllur Skráning hér
 • 05 ágúst

  VM mótið

  Hvaleyrarvöllur Skráning hér
 • 12 ágúst

  Boðsmót Íslandsbanka ATH kylfingar verða að hætta leik klukkan 13:00

  Hvaleyrarvöllur Skráning hér

Póstlisti Keilis

Hraunkot Golfaefingasvaedi

Opið í dag frá 09:00 til 22:00

Hvaleyrarvöllur

Hola:

Braut 1 - Alfaraleið

Brautin er hæðótt og býður upp á ýmsar niðurkomur og legur. Kletturinn sem skagar inn í brautina getur haft áhrif á teighöggið. Betra að halda boltanum vinstra megin. Flötin er frekar lítil og því mikilvægt að hitta hana í innáhöggi.

Lesa meira um Hvaleyrina

Sveinskotsvöllur

Hola:

Braut 1

Skemmtileg par 3 hola þar sem teigurinn liggur hærra en flötin. Slegið er yfir steingarða af teig sem reynir á einbeitingu kylfingsins. Flötin var enduruppbyggð sumarið 2011 en nýr teigur lítur dagsins ljós vorið 2012.

Lesa meira um Sveinskotsvöll